Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 98

Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 98
18.525 yst í Hafursárlandi í þursaskeggsmó. Þannig fóru alls niður 54.600 plöntur af þessu kvæmi á þrem- ur árum. Á þessum tíma vissum við sosum ekkert sérstakt um lerki- kvæmið „Arkangelsk" annað en það, að fræið, sem Guttorms- lundur óx upp af, var gefið upp að vera þaðan (sem nú þykir nokkuð öruggt, að sé rangt, heldur sé það fræ úr Úralfjöll- um), og svo voru 1952 gróður- settar 6 þús. plöntur af kvæmi með þessu nafni. Nú er skemmst frá því að segja, að upp af fræinu, sem okkur barst 1962 og 1963 með nafninu „Arkangelsk", hefirvax- ið í sérflokki formbesta lerki, sem gróðursett hefir verið á ís- landi. Við höfum ástæðu til að ætla, að þetta fræ sé sótt á svæði kringum fljótið Pinéga um 100-150 km austan við Arkangelskborg (sjá Ársrit 1989, „Skógur og skógabúskapur í Arkhangelskhéraði", bls. 99—115). Úr þvf ég er kominn út í þá sálma að segja ykkur svona mik- ið frá þessu fremsta kvæmi af rússalerki á íslandi, freistast ég 'til að reka endahnútinn á þá frásögn með þvf að birta hér í töflu tölur yfir vöxt þessa kvæmis (sjá ramma). Þær eru sóttar í teiginn, sem gróðursett- ur var 1967 í þursaskeggsmóinn Trjáfjöldi-Þvermál, reitur 1C Þvermál cm Fyrir grisjun Eftir grisjun Trjáfjöldi á ha 2600 1500 Meðalþvermál l,3m 12,53 13,79 Minnsta þvermál 1,3m 3,80 7,90 Mesta þvermál IP3m 19,60 19,60 Meðalhæð 8,58 9,03 Yfirhæð metrar 10,03 10,03 Grunnflötur m2 ha 35,14 23,35 Viðarmagn m3 ha 166,4 111,6 Meðalársvöxtur m3 ha 5,20 L100 meðalhæð metrar* 19,75 *Hæð lerkis við 100 ára aldur Fellt í grisjun m3 ha 54,81 Minnkun á grunnfleti % 33,55 á landi Hafursár í Skógum, sem fyrr var getið. Ég held, góðir lesendur, að a.m.k. sumirykkar hafi gott af því að sjá, hvernig svona töflur um vöxt í skógi líta út. Hinir sem ekki nenna að lesa slíkar þurrar tölur, geta bara sleppt því. Svo einfalt er það. Þannig er mál með vexti, að veturinn 1998-1999 lagði Lárus Heiðarsson, skógræktarráðu- nautur Skógræktar ríkisins á Austurlandi, út grisjunartilraun í lerkiteignum frá 1967. Tilgang- urinn var „að fylgjast með vexti lerkis eftir mismunandi grisjun- arstyrkleika og í ógrisjuðum skógi", skrifar Lárus í upphafi skýrslunnar um tilraunina. Hérvoru gróðursettar 5 þús. plöntur á ha, eins og í reitunum frá árinu áður, sem myndirnar eru af. Reiturinn grisjaður einu sinni áður árið 1987, og stóðu eftir 2.894 tré á ha að meðaltali. Lárus grisjaði einn tilrauna- flötinn niður f 2.000 tré á ha, annan í 1.500 tré og þriðja í 1.000 tré. Til samanburðar var svo einn flötur ógrisjaður. Ég kaus að taka dæmið af fletinum með 1.500 trjám eftir grisjun. f lokin bendi ég á, að í tölurn- ar yfir viðarmagn vantar trén, sem féllu 1987. Þau hafa ekki verið færri en 1.000 á ha, var- lega áætlað, vegna þess að van- höld eftir gróðursetningu þarna voru varla yfir 10%. Vissulega voru þau tré grönn, en myndu lyfta tölunum um heildarviðar- magn dálítið og um leið meðal- ársvexti, svo að hann gæti þá hafa reynst einir 6 mVha/ári. Hér eru þessar tölur Lárusar birtar f fyrsta sinn opinberlega. 94 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.