Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 106

Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 106
í yndisskógi má oft fella mörg tré til þess að svona prýðitré fái notið sín. Mynd: höf- undur. miklu máli. Þar sem gróðursett hefur verið þétt, getur verið rík ástæða til að grípa snemma inn í, eða þegar trén eru í eins til þriggja metra hæð. Á þessu stigi falla ekki til nýtanlegar viðaraf- urðir, en sé um sígræn tré að ræða má hugsanlega nýta trén sem jólatré. Einnig kemur til greina að stinga upp tré og flytja en það verður sjaldnast gert í stórum stíl. Erlendis ergerður skýr greinarmunur á grisjun í ungskógi og grisjun sem gefur af sér viðarafurðir. Grisjun í ungskógi nefnist í sænsku röjning og í norsku avstandsregulering. Vel mætti hugsa sér að nefna þessa aðgerð gisjun en nota orðið grisjun þegar um timburskóg er að ræða. í háborg skógræktar á íslandi, Fljótsdalshéraði, tala menn reyndar um bilun í stað gisjunar. Áhrif grisjunar Áhrif grisjunar á skóginn eru margvísleg. Þegar nytjaskógur er grisjaður eru tré sem eru gölluð felld og bestu afurðatrén skilin eftir. Úrvalið hefur því jákvæð áhrif og vaxtargeta svæðisins deilist á færri og verðmætari tré , sem vaxa þvf meir, þótt heildar- viðarvöxtur breytist oftast lítið. Tré skógarins verða heilbrigðari ef vaxtarrými þeirra er hæfilegt. Við grisjunina fellur til mikið af lífrænum efnum, aðallega í formi greina, blaða eða nála. Þegar þau taka að rotna, brotna þau að lok- um niður í næringarefni sem trén og botngróðurinn geta nýtt sér. Ef þéttleiki hefur verið tekinn að hamla þvermálsvexti trjánna, þá tekur hann mikinn kipp eftir grisj- un. Spilað er á tímasetningu og tíðni grisjana. Markmiðið er ann- ars vegar að takmarka greinavöxt og þvermál greina og hins vegar að hindra of miklar sveiflur í þvermálsvexti bolsins. f yndisskógi eru aðrir þættir en viðargæði og afköst ráðandi. Hér gildir að hafa sem mestan fjöl- breytileika bæði innan teiga og í skóginum f heild. Ef við lítum fyrst til heildarinnar þá má hugsa sér að sumstaðar fái hvert tré að njóta sín án mikillar samkeppni. Krónur trjánna fái að breiða úr sér. Annars staðar getur farið vel á því að skógurinn sé þéttur. Vel fer á því að hafa rjóður á stöku stað, einkum með því að halda upprunalegum rjóðrum við. Fjöl- breytileika innan reita má auka við með því að fella drottnandi tegundir og opna fyrir þeim sem minna er af eða eiga í vök að verjast. Birki, víðir og reyniviður eru tegundir sem oft spretta upp af sjálfsdáðum í skjóli barrtrjáa og við grisjunina eflast þær til muna. Tré sem teljast gallagripir í viðarskógi geta verið eftirsókn- arverð í útivistarskógi. Krónumik- il tré eins og t.d. birki, ösp, lerki, og skógar- og lindifura, njóta sín vel fái þau vaxtarrými. Grisjun hvort sem er í timbur- eða yndisskógi virkar vel á botngróður. Við fáum mikla aukningu í grösum og blómum, auk þess sem ný kynslóð trjáa sprettur gjarnan upp. Hrafna- og bláklukkur og blágresi eru dæmi um tegundir sem breiða úr sér í opnum skógarbotni. Ekki má gleyma sveppunum, en margir eftirsóttustu matsveppirnir kunna vel að meta rotmassann sem til fellur við grisjun. Eins verður aðgengi um skóginn betra og með því að komast inn á milli trjánna upplifir fólk skógarum- hverfið í nýrri vídd. Snögg umskipti ljósskilyrða geta skaðað trén, t.d. við mjög róttæka grisjun eða ef þéttur trjá- skermur er felldur ofan af lág- vaxnari skógi. Sagnir eru til um að gamlir birkiskógar, sem ekki hafa verið nýttir lengi, hafi maðk- fallið eftir grisjun. Svo virðist sem maðkaplága komi upp í kjöl- far grisjunar á birkiskógi sem er kominn af léttasta skeiði og orð- inn feyskinn og veiti eftirstand- andi trjám náðarhöggið5. Fleiri hættur steðja að þegar skógar eru grisjaðir. Á það sér- staklega við ef seint er brugðist við og trén hafa staðið þétt um árabil án þess að sjálfgrisjun hafi átt sér stað. Trén hafa þá veikan stofn og rótarfestan er takmörk- 5 Baldur Þorsteinsson, Haukur Ragnarsson og Snorri Sigurðsson skógfrœðingar, munnlegar fieimildir. 102 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.