Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 110

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 110
Úr bókum J.Rafn, Kaupmannahöfn. Pöntun A.F. Kofoed-Hansens 1907. Sjá Pmus silvestrís, Vestnorge, 2 kg. fram, hvaðan skógarfurufræið sé, en slíkt var sjaldan gert á þess- um tíma. f fræverðlista frá árinu 1906 má sjá, að vesturnorsku furufræi hafi verið safnað við Nordfjord, sem er langur og mik- ill fjörður rétt sunnan við 62°n.br. Því má bæta hér við, að árið 1910, var einnig sent hingað skógarfurufræ frá Vestur- Noregi. Ekki hafa fundist nein gögn um sáningu vesturnorska skógarfuru- fræsins, þegar þetta er skrifað, og skýrslur frá þeim tíma, þegar ætla má að plönturnar hafi verið dreifsettar, eru ekki tiltækar. Af skýrslu Guttorms Pálssonar frá árinu 1915 má hins vegar ráða, hvenær sáning og dreifsetning fóru fram. Þar segir þetta: „Úr græðireitnum var plantað — 800 stk. skógarfuru 5/3 í plægðar rásir sunnan við Mörk- ina utan við Atlavík." Talan 5/3 hér að ofan sýnir, að plönturnar hafa verið 5 ára við dreifsetningu, síðan hafa þær staðið í þrjú ár f dreifsetningar- beði og eru því 8 ára gamlar við gróðursetningu. Út frá þessum tölum sést einnig, að sáð hefir verið til plantnanna árið 1907, þær dreifsettar árið 1912 og gróðursettar þremur árum síðar, árið 1915, eins og skýrsla Gutt- orms ber með sér. f skýrslu Guttorms Pálssonar fyrir árið 1923 koma þessar skóg- arfuruplöntur, sem nú hafa stað- ið á annan áratug í dreifsetning- arbeði enn við sögu. Þar stendur eftirfarandi: „Gróðursett: í rjóðri í Mörkinni þar sem áðurslððu (leturbreyting mín) nokkrar skógarfurur gróður- settar 1905 voru nú gróðursettar 100 stk. sömu tegundar sem staðið hafa síðan 1910 í priklebeðum, aldur því líklega 5/13 eða 18 ár. Ennfremur gróð- ursett 100 stk. afsams konarfuru- plöntum nyrst f græðireitnum vestan aðalvegarins og 100 stk. lævirkjaplöntur austan megin vegarins". Þegar skýrsla Guttorms Páls- sonar fyrir árið 1923 er athuguð nánar og lesið í málið, liggur beinast við að skilja þau orð hans, „sem áður stóðu", svo, að þær fáu skógarfurur sem fyrst voru gróðursettar f þessu rjóðri í Mörkinni, hafi ekki lifað af gróð- ursetninguna. Þærplöntur, sem eru gróðursettar hér árið 1923 eru að vfsu 5/11 og því 16 ára en ekki 5/13, eða átján ára eins og stendur í starfsskýrslunni, því sáningarár þeirra hlýtur að hafa verið 1907 eins og segir hér að ofan, en ekki 1905 eins og þyrfti að vera, ef aldur þeirra væri 18 ár. í málsgreininni hér að ofan úr skýrslu Guttorms fyrirárið 1923 er einnig sagt frá gróðursetningu á 100 stk. af „sams konar furu- plöntum" nyrst í græðireitnum ásamt gróðursetningu á 100 lerkiplöntum. Þessar furuplöntur hafa eftir orðanna hljóðan verið úr sömu sáningu og þær sem gróðursettar voru í rjóðrinu í Mörkinni. Lýsing á staðsetningu reitanna þar sem fururnar og lerkið eru gróðursett er mjög greinileg. Árið 1913varsáð 1 kgaf síbiríulerkifræi á Hallormsstað og eru þær 100 lerkiplöntur, sem voru gróðursettar árið 1923 vafa- laust komnar frá þeirri sáningu. Plönturnar frá 1913 áttu lengi vel erfitt uppdráttar og voru 106 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.