Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 117

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 117
Við kaffibálið í Junkerdal. Eigsteik undirbúin. Mynd: B.G. útbreiddur, fyrir þeim vondu mönnum sem vilja gróðursetja greni þar sem áður stóð lauf- þykkni, sem nýtist varla til annars en eldiviðar. Þar sem rauðgreni hefur verið plantað á gott land í stað laufskógarins, framleiðir það allt að 10 sinnum meira timbur- magn en laufskógarnir gerðu. Þrátt fyrir það sem hér hefur verið sagt, eru framleiddar um 4 milljónir skógarplantna árlega í Nordlandsfylki í tveimur gróðrar- stöðvum: Alstahaug planteskole sem er í eigu Skógræktarfélagsins í Helgeland í suðurhluta fylkisins og Rognan planteskole sem er í eigu Skógræktarfélagsins í Salten og framleiðir fyrir norðurhluta fylkisins. Nú verður greint nokkuð frá þeim viðfangsefnum sem flokk- arnir þrír fengust við og hvað þátttakendur sáu á ferðum sínum. 1. Hópurinn í Junkerdal hafði það sem verkefni að planta skógarfuru og birki í reit, þar sem áður hafði staðið furuskóg- ur, en hafði verið höggvinn. Við gróðursetninguna var fengist þá þrjá dagparta sem við vorum við vinnu. Notast var við bakkaplöntur sem pakkað var í spónkassa. Plönturnar komu af frysti frá gróðrarstöðinni á Rognan og voru að sjálfsögðu ekkert farnar að brjóta af sér vetrardvalann. Plöntunarverk- færi: holpípa og vasabelti. Plantað með 2x2 metra milli- bili. Áætlað lifunarhlutfall 60 %. Skaðvaldar: frost, mús, elgur. Þriðjudagskvöldið 27. júní var farið með rútu suður á Saltfjall til að komast á heimskauts- bauginn. Þar eru miklar bygg- ingar með safni og veitingahúsi, að ógleymdri minjagripaversl- un. Þarna er aðeins opið í þrjá og hálfan mánuð á ári, en rekst- ur staðarins gengur vel að sögn, enda túristarnir margir sem vilja eiga minjagrip frá heimskautsbaug, ásamt vott- orði um að hafa komið þar. Hinn 28. júní var Storjord í Saltdal heimsótt. Þar tók á móti okkur sveitarstjórinn í Saltdal sem flutti ræðu um aðstæður í sveitarfélaginu. Á Storjord sáum við tilbúna „tjörumílu" sem er útbúnaður til að framleiða tjöru, sem unnin er úr kjarnaviði furu. Furan er höggvin í litla kubba sem raðað er í „rníluna" líkt og þegar menn eru að gera til kola. „Mílan“ er þakin torfi og síð- an kveikt í öllu saman. Undan kestinum rennur um þar til gerða rás tjaran, sem leysist út við hitann af brunanum. Þetta er mikið verk og seinlegt en var nauðsynlegt til að fá fúavarnar- efni til varðveislu ýmissa smíð- isgripa, s.s. báta. Á Storjord var skýrt fyrir okk- ur hvernig „flotar" voru búnir til. Timburflotar voru búnt af bolum sem fleyta skyldi niður árnar að sögunarmyllunum og til þess þurfti talsverða tækni við að binda bolina saman og stýra öllu saman svo ekki strandaði. Floti var í byggingu og skyldi fleytast innan skamms. Fleyting er ekki lengur stunduð í Noregi, en menn vilja halda þekkingunni við og því eru flotar gerðir ein- stöku sinnum. Þetta er einnig hluti af túristamenningunni. Á Storjord er talsvert um er- lendar trjátegundir. Áberandi er síberískur þinur sem þarna er mjög stórvaxinn, enda síðan um aldamótin 1900. Helsta áhyggjuefni Norðmannanna var það að þinurinn myndi með tím- anum ryðja út innlendum skógi, enda var hann farinn að sá sér mikið í næsta nágrenni. Margt annarra erlendra tegunda mátti þarna sjá, en um þær skal vísað í grein Sigurðar Blöndals í ársriti Skf.ísl. 1989. í þorpinu Rognan er lítið safn sem opnað var 1994. Það eru sveitarfélagið í Saltdal og norska vegagerðin sem standa að safninu. Það heitir „Blóð- vegasafnið”. Það lýsir aðstæð- um stríðsfanga hernámsliðs Þjóðverja í seinni heimsstyrjöld- inni. Þetta er lítið safn en afar áhrifamikið, sem lýsir miklum hörmungum fanganna og ótrú- legri grimmd stríðsherranna. Þetta er heimur gaddavírs, SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.