Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 118

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 118
hungurs, pyndinga og dauða. Blóðvegir voru þeir vegir gjarn- an nefndir sem lagðir voru af stríðsföngum, sumir hverjir not- aðir enn þann dag í dag. Fangabúðirnar voru víða í Nordlandsfylki og flestir fang- arnir notaðir til að leggja vegi, sem áttu að ná nyrst norður í Noreg, en ófriðurinn stóð ekki nógu lengi til að Þjóðverjunum tækjust áform sín í þeim efnum. Þetta er safn sem vert er að skoða til að átta sig á ótrúlegum hörmungum styrjalda, sem við íslendingar höfum verið bless- unarlega lausir við. 2. Frásögn Þorgeirs Þor- steinssonar, stjóra hópsins sem fór til Steigen. Leiðir hópanna þriggja skildu á flugveliinum í Bodo. Bílstjórar voru komnir til að sækja ein- staka hópa og flytja þá á áfangastað. Bílstjóri okkar hóps hét Egill Þetersen. Hópurinn átti eftir um það bil 5 tíma akst- ur norður eftir til Norfold í sveitarfélaginu Steigen (íbúatala um 3.300). Eftir um það bil klukkustundar akstur var komið til bæjarins Fauske. Bærinn er fyrst og fremst þjónustumiðstöð fyrir Salten. Um bæinn liggja megin- flutningaæðar Noregs. Þar er nyrsta stöð í járnbrautakerfi Norðmanna. Áfram var haldið í gegnum sveitarfélagið Sorfold. Sorfold er sérlega fallegt, fjöllótt og skógi vaxið landsvæði, sérlega vinsælt til útivistar. í Straumen er járnblendiverksmiðja Elkem, Salten Verk, þar í nokkurra kíló- metra fjarlægð er þjóðgarðurinn „Rago“. Salten Verk var fyrir- mynd Norðmanna að Járn- blendiverksmiðjunni á Grundar- tanga. Vegurinn norður eftir var góð- ur malbikaður vegur, ein akrein í 114 Sigurlína lóhannesdóttir, Sverrir og Bára í baksýn við plöntun við Sirisnes. Mynd: Þ.Þ. hvora átt. Hámarkshraði vegar- ins var 80 km. Egill hélt sig allan tímann undir hámarkshraða. Ef íslendingarnir höfðu orð á því að hægt væri ekið bauð hann þeim á sinn sjarmerandi hátt að taka við akstrinum. Enginn þáði boðið. Mörg jarðgöng eru á leiðinni. Síðustu jarðgöngin voru byggð fyrir um 10 árum og eru yfir 8 km löng. Með þeim komst St- eigen fyrst í beint vegasamband við umheiminn. Áður var ein- ungis um sjóleiðina að ræða. Komið var út úr göngunum við Forsan. Þar var áð og útsýnis notið. Fjallasýn yfir til Lófóten var ægifögur. Áfram var haldið og næst stansað í Leinesfirði. Leines- fjörður er miðstöð stjórnsýslu í Steigen. Þartóku Gjermund Laxaa, skogbrukssjef, og Atle Nystadt, skogmester, móti hópnum og héldu stuttan kynn- ingarfund um sveitarfélagið. Frá Leinesfirði var haldið ca. 20 mínútna akstur yfir í lýðháskóla kvenna (Kvinneuniversitetet Nord) í Norfold þar sem hópur- inn gisti þann tíma sem dvalið var í Steigen. Eftir kvöldmat kom Gjermund. Hópurinn settist niður í fundar- herbergi skólans. Gjermund fór tölulega yfir skógræktarmál og atvinnumál í Steigen. íslending- arnir sögðu frá skógræktarmál- um á sínum heimaslóðum. Var þetta hinn ánægjulegasti fund- ur. Meira var ekki gert fyrsta daginn. Verkefni fyrsta daginn var að planta lerki og greni í reit við Sirisnes þar sem birki stóð og hafði staðið. Hópurinn mætti snemma morguns á staðinn. Þegar fara átti út í skóg mætti blaðamaður Norðurlandspósts- ins á staðinn og tók myndir af hópnum. Heilsíðuviðtal birtist svo um afrek hópsins í næstu helgarútgáfu blaðsins. Sömu verkfæri og sami þétt- leiki plantna var notaður og hjá hóp 1. Mjög fjölskrúðugur og öflugur gróður var í skógarbotn- inum. Það rigndi mikið fyrsta dag- inn. Ilmurinn úr skóginum var yndislegur. Næsti dagur fór alfarið í skoð- unarferðir. Farið var til Sagen og skoðuð gömul vatnsknúin sög- unarmylla. Myllan var mjög hug- vitsamlega byggð með mis- munandi hverfilhjólum, knúnum af vatni sem sneru sagarblaði eða knúðu mismunandi vindur. Frá Sagen var haldið út í Eng- eloya. Eyjan tengist fastlandinu með nýlegri brú. Þegar komið var yfir brúna var komið að krossgötum. Þar tók á móti okkur Anne Marie Bjorlu sem leiðsögumaður um eyjuna. Há- degismatur var borðaður heima hjá henni. Að því loknu var hringferð um eyjuna haldið áfram. Mikið er um mannvistarleifar á SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.