Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 120

Skógræktarritið - 15.10.2000, Qupperneq 120
Hópmynd, tekin í Bodo. Mynd: Þ.Þ. Næsta morgun kom Egill á bíl sínum til að flytja okkur suður til Fauske. Við Forsana var aftur áð áður en farið var í jarðgöngin og þar með var Steigen kvatt. Komið var til Fauske rétt eftir hádegi. Þar kvöddum við Egil og sameinuðumst hinum hóp- unum. 3. Frásögn Þorvarðar Örnólfs- sonar, hópstjóra Skjerstad- hópsins. Þegar hefur verið sagt frá þriðjudagsferðinni suður á heimskautsbaug (já, suður, það er rétt lesið!) þar sem við hittum hópinn frá Junkerdal í „Þolar- sirkelcentret” og hver maður fékk skrautlegt vottorð um að hafa farið yfir þann merka baug. Á miðvikudaginn var farið með okkur um Skjerstads-sveit til að veita okkur dálitla innsýn í sögu og menningu svæðisins. Fengum við sérstakan leiðsögu- mann, Odd Lekang. Kunni hann frá mörgu að segja og átti það til að vitna í Snorra! M.a. skoð- uðum við mikla og fagra kirkju á hinum eiginlega Skjerstad („Skírnarstað”), sem sveitin er Hestakastanía í Bodö. Mynd: B.G. kennd við. Þarna hefur með fullri vissu verið kirkjustaður meira en 600 ár, og trúlega miklu lengur. Einnig gengum við um svæði þar sem eru fræg- ir haugar og grafsteinar úr heiðnum sið, skoðuðum fornt bænhús og „verbúðir” sjó- manna og fleira, að ógleymdri verðlaunahöggmyndinni Þrotractus (gráðuboga) eftir landa okkar, Kristján Guð- mundsson. (Var þetta ekki dag- urinn sem þær geystust nokkrar saman inn í baðklefann, þessar elskur, og fundu þar fyrir ungan og limafagran Norðmann undir einni sturtunni?) Á fimmtudaginn var svo farið „til selja“, þangað sem heitir „Ljosenhammer sæter” á leið- inni yfirtil Rognan. Hittist að vísu svo á að geiturnar voru rétt ókomnar í selið en vanalega eru þær þarna um þrjú hundruð talsins yfir sumarmánuðina. Að lokinni kaffidrykkju í veitinga- húsi staðarins fórum við að skoða marmaranámu sem er þar nærri. Starfsemin lá niðri en flestir tóku smásýnishorn til að hafa með heim. Þetta kvöld áttum við nota- lega stund með Viggó, þökkuð- um honum með virktum fyrir ánægjuleg kynni og samveru og færðum honum smágjöf til minja. Hann svaraði hnyttilega fyrir sig og söng fyrir okkur að skilnaði fagran óð til átthag- anna. Ekki var unnið lengi á föstu- daginn enda skyldi nú ekið sem leið lægi til Rognan og þar tekin lest til Bodo. Við kvöddum Skjerstad þakklát fyrir skemmti- lega og lærdómsríka daga á yndislegum stað sem erfitt var að ímynda sér að gæti legið fyrir norðan heimskautsbaug. Eftir okkur skildum við nokkur þús- und ungar trjáplöntur, komnar í 116 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.