Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 133

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 133
Ólafía Jakobsdóttir, formaður stjórnar Landgræðsluskóga, flutti því næst skýrslu um land- græðsluskóga. Þar kom m.a. fram að samstarfsaðilar að skóg- unum eru Landbúnaðarráðuneyt- ið, Skógrækt ríkisins og Land- græðsla ríkisins. Rúmlega 11 milljónum trjáplantna hefur verið plantað á síðustu 10 árum, ríf- lega helmingur birki, en einnig lerki, elri og sitkagreni. Nú hafa vinnuskólar að mestu yfirtekið útplöntun í stað sjálfboðaliða. Samningur um skógana nær til ársins 2003. Svæðin, sem plantað er í, eru afar misjöfn en nú er að hefjast úttekt á öllum svæðunum og mun Eimskipafélag íslands styrkja það starf. Eyjafiörður skartaði sínu fegursta alla fundardagana. Séð úr Vaðiaskógi til Akureyr- ar. Björn Árnason, formaður Land- græðslusjóðs, kynnti skýrslu Landgræðslusjóðs. Miklar breyt- ingar hafa verið gerðar á sjóðn- um í kjölfar athugasemda ríkis- endurskoðunar, m.a. hafa fast- eignir verið seldar fyrir tugi millj- óna króna. Vignir Sveinsson gjaldkeri útskýrði.reikninga Land- græðslusjóðs og breytingar á sjóðnum sem væntanlega munu skila betri rekstri strax á þessu ári. Opnun Ijósmyndasýningar Opnuð var ljósmyndasýning en heiðurinn af henni eiga fyrst og fremst Sigurður Blöndal, fyrrver- andi skógræktarstjóri og Gísli Gestsson kvikmyndagerðarmað- ur, en hann fjármagnaði m.a. sýninguna. Áður en skipað var í nefndir tóktil máls Bjarni Guðleifsson, frá Skógræktarfélagi Eyfirðinga, og kynnti fjölbreytt rit sem á að gefa út í tilefni af 70 ára af- mæli félagsins. Ritið nefnist Asýnd Eyjafjarðar - skógur að fornu og nýju. Skipun nefnda Þá var komið að skipun nefnda. Skógræktarnefnd: Elísabet Kristjánsdóttir, Skóg- ræktarfélagi Mosfellsbæjar, var skipuð formaður. Allsherjarnefnd: HjörturTryggvason, Skógrækt- arfélagi S-Þingeyinga, var skipað- ur formaður. Kjörbréfanefnd: Ólafía Jakobsdóttir, Skógrækt- arfélaginu Mörk, var skipuð for- maður. Hallgrfmur Jndriðason, fram- kvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, kynnti fyrirkomulag á heimsókn í Kjarnaskóg síðdegis. Erindi Eftir matarhlé voru 5 stutt er- indi. Áður en þau hófust var les- ið upp heillaóskaskeyti frá Land- vernd í tilefni 70 ára afmælis S.Í., sem gaf félaginu jafnframt jarð- gerðartank af sama tilefni. Aðalsteinn Sigurgeirsson, for- stöðumaður Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá, flutti erindið Staða fræöflunar og notkun á réttu erfðaefni. Fróðlegt og skemmtilegt erindi að hætti Að- alsteins. Jón Kr. Arnarson, framkvæmda- stjóri Barra, flutti erindi um Fræ- og skógarplöntuframleiðslu. Vilhjálmur Lúðvfksson, for- stöðumaður Rannsóknaráðs ís- lands, flutti erindi um Breytt við- horf ískógrækt. Framtíð rannsókna og varsla þekkingar. Olav Kaveldiget, formaður Fræmiðstöðvarinnar Skog- fröverket í Hamri í Noregi, flutti erindi um Fyrirkomulag frœmála í N oregi. Kristinn H. Þorsteinsson, for- maður Garðyrkjufélags íslands, flutti lfflegt erindi um Runna- og skrauttré t skógum. Eftir kaffihlé hélt dr. Miroslav Vosatka frá Tékklandi stuttan fyr- irlestur um svepprót. Kvöldvaka í Kjarnaskógi Eftir þessa góðu fyrirlestra var SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.