Skógræktarritið - 15.05.2001, Page 5

Skógræktarritið - 15.05.2001, Page 5
Höfðingleg gjöf til Skógrœktarfélags íslands ÁRMANN GÍSLI IÓNSSON /ýlega barst Skógræktarfélagi íslands vegleg gjöf frá Ármanni Gísla Jónssyni trésmíðameistara í Reykjavfk. Ármann Gísli andaðist þann 30. janúar sl. og arfleiddi félagið að eigum sínum. Frá gefanda fylgdu engar sérstakar kvaðir um hvernig gjöfinni skyldi varið til eflingar skógrækt í landinu. Ármann var fæddur á Gróustöðum í Geiradalshreppi 31. desember 1904. Foreldrar hans voru hjónin lón Torfi Magnússon bóndi á Gróustöðum og Guðbjörg Sigríður Bjarnadóttir. BræðurÁrmanns voru Magnús vélstjóri, Bjarni sjómaður, Sig- urbjörn bóndi á Ingunnarstöðum í Geiradal og Stefán Eyjólfur múrari. Ármann var sex ára þegar faðir hans féll frá en við það ieystist heimili fjölskyldunnar upp. Hjónin Guðjón lónsson og Sigrún Eyjólfsdóttir á Múla í Gilsfirði tóku þá Ármann í fóstur. Sfðan lá leið hans í Króksfjarðarnes en um tvítugt hélt Ármann til Reykjavíkur og lærði trésmíði hjá Árna Erasmussyni húsasmíðameistara. Vann hann eftir það við húsbyggingar bæði hjá öðrum og á eigin vegum til 1946. Árið 1948 réðst hann sem verk- stæðisformaður til Tómasar Vigfússonar byggingameistara og starfaði á innréttingaverkstæði hjá honum til sjötugs. Ármann var hagleikssmiður, bæði listfengur, hugmyndaríkur og vandvirkur. Halldór Stefánsson, bróður- sonurÁrmanns, lýsir frænda sfnum m.a. þannig, að hann hafi verið kröfuharður um efnivið til smfða og að það hafi ekki verið fyrir nema kjarkaða að aka honum til efniskaupa í timburverslunum þar sem hann fann að öllu og þótti enginn viður nógu góður. „Ekki nothæf spýta til í þessu húsi", tilkynnti hann gjarna afgreiðslumönn- um, gekk svo milli stæðnanna, fussaði og taldi upp gallana: „Hrár andskoti, ekki hálfþurrkaður, allt í kvistum og svo er þetta undið og snúið". Við handverkið gætti engrar óþolinmæði. Viðurinn kom úr höndum hans fáður og gljáandi, fagursnúin handrið, renndir pílárar og fleira sem varð hans iðja er hann lét af störfum hjá Tómasi Vigfússyni. Um áttrætt keypti hann sér litla fbúð og bílskúr, í þjónustufbúðum fyrir aldraða f Bólstaðarhlfð 45. Þar kunni hann vel við sig og átti góða elli. Naut hann aðstoðar Kristínar Þórðardóttur sem var honum einstök hjálparhella. Ármann var ókvæntur og barnlaus. Á fundi stjórnar Skógræktarfélags íslands þann 2. maí sl., þar sem þessari höfðinglegu gjöf var fagnað, var samþykkt að stofna sjóð í nafni Ármanns og að ávöxtun sjóðsins yrði varið til starfsemi félagsins og eflingar skógræktar í þágu þjóðar. Félagið mun með þessum hætti halda nafni gefanda á lofti um ókomin ár og Ármanns verður þannig minnst sem eins af helstu velgjörðarmönnum Skógræktarfélags fslands. Magnús fóhannesson, formaður Skógræktarfélags íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.