Skógræktarritið - 15.05.2001, Side 13

Skógræktarritið - 15.05.2001, Side 13
Mynd 24. Það er fallegt útsýnið af mel- kolli en lífsbarátta víðiplöntu verður hörð. Hið nýja gróðurlendi - Um siðfræði gróðurbótastarfs Skógrækt og landgræðsla og ekki síst sáning lúpínu felur í sér mikl- ar breytingar á gróðurfari og um leið breytta landnýtingu. Það vek- ur til umhugsunar um markmið og tilgang alls gróðurbótastarfs. Það fyrsta sem kemur upp í hug- ann er að ísland er í dag gróður- farslega óralangt frá því jafnvæg- isástandi sem náttúruskilyrði bjóða upp á ef óskað er hámarks framleiðslu gróðurlendisins. Náttúrulegur íslenskur gróður er heldur alls ekki sá sem sýnir mest viðnám eða þolir best þau áföll og sveiflur í veðurfari sem við höfum þekkt á þessari öld, þar með talið hretið 1963. Tegunda- fátækt og lítil afkastageta ís- lensku flórunnar er ekkert síður ástæða þess hvernig komið er fyr- ir gróðurþekju landsins en ofbeit, jarðvegsgerð og óáran. Hér vaxa t.a.m. fáar innlendar tegundir belgjurta og annarra sjálfbjarga jurta sem framleiða eigin köfnun- arefni. En köfnunarefnisbúskapur er einmitt sá þáttur sem hvað mest takmarkar afkastagetu gróð- urlendisins (mynd 25). Vegna þessa er leit að heppi- legum erlendum plöntum og trjátegundum, aðlögun þeirra og kynbætur afar mikilvægt verkefni f gróðurbótastarfi framtfðarinn- ar. Sama gildir um þróun að- ferða til að nýta sambýlisáhrif milli tegunda, þ.m.t. örvera og plantna. Þar mun nýfengin þekk- ing á sviði líftækni í vaxandi mæli koma okkur að gagni. Ég hef átt þess kost að fylgjast með þróuninni á þessu sviði í starfi mínu sem framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs íslands. Sfðan hafa frístundirnar í Brekkukoti og félagsskapur við kunnáttufólk gefið mér góða innsýn í það hvernig þetta gerist f reynd og eftir hverju er að slægjast. Ég veit að hugmyndir um gróður- bætur eins og hér eru settar fram eru umdeildar. Ég sé hins- vegar engin haldbær, siðfræðileg rök fyrir því hafna því að bæta gróðurfar landsins með þessum hætti frekar en að taka ekki með gestrisni og myndarskap á móti öðrum nýbúum til landsins! Manninum, eins og öðrum líf- verum, er áskapað að tryggja hagsmuni sjálfs sín og heill tegundarinnar með því að af- komendurnir lifi af. Honum er það hagfellt að hafa umhverfið frjósamt og skjólgott í víðasta skilningi. Hann þarf að vernda umhverfið og náttúruna fyrst og fremst sjálfs sín vegna, en ekki vegna hagsmuna annarra lffvera. Honum er það andlega og efna- hagslega nauðsynlegt að um- hverfið sé heilbrigt og í jafnvægi. Fjölbreytni gegnir þar lykilhlut- verki. Þannig getur maðurinn lif- að í sátt við umhverfið, en hlýtur þó að setja mark sitt á það. Það er verkefni vísindarannsókna að kanna hvernig stuðla megi far- sællega að þeirri sátt. 11 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.