Skógræktarritið - 15.05.2001, Qupperneq 25

Skógræktarritið - 15.05.2001, Qupperneq 25
Klónarsem upphaflega eru frceplöntur, vaxnar upp affræi afvöldum trjám á A kureyri: Fimm klónanna í tilrauninni eru vaxnir upp af fræi, sem þroskað- ist sumarið 1979 á Akureyri og var aðallega tínt við Gilsbakka- veg 11 (nr. 21, 23, 24,27 og 44 í 1. töflu). Faðirinn mun vera við Gilsbakkaveg 13 (Guðmundur Örn Árnason, munnl. uppl.). Fræplönturnar voru gróðursettar á Mógilsá, og voru valdar þær efnilegustu af nokkrum hundruð- um plantna. Klónarsem upphaflega eru frœplöntur, vaxnar upp affræi af'Laufeyju': Fjórir klónar voru valdir úr hópi nokkurra hundraða fræplantna á Tumastöðum (nr. 22, 34, 39 og 40). Móðirþeirra er'Laufey'.af kvæminu Copper River Delta (C-10), sem stendur í garði Theodórs Guðmundssonar á Hvolsvelli. Tilgangurinn var að fá mat á breytileika sem greina mætti meðal hálfsystkinatrjáa. B læösp Til samanburðar voru valdir nokkr- ir klónar af blæösp, þar af einn ís- lenskur klónn ('Garðar'), karlkyns klónn frá Garði í Fnjóskadal. Hinir tveir blæasparklónarnir eru frá Skotlandi. Þeir standa sem ung en efnileg tré í trjásafninu á Mógilsá. Alaskavíðir'Hríma' Hríma var tekin með til saman- burðar á tveimur tilraunastað- anna. Allar plöntur sem notaðar voru í tilrauninni voru ræktaðar upp af vetrargræðlingum í gróðrarstöð- inni á Mógilsá. Plöntur voru ræktaðar í eitt ár í 150 cm3 fjöl- pottabökkum. Tilraunaskipulag, tilraunaland og framkvæmdalýsing Notast var við blokkaskipulag, 10 blokkir og fjögur stök af hverjum klón í hverri endurtekningu. Til- viljun réði niðurröðun klóna í hverja blokk. Sömuleiðis var gert sérstakt slembiúrtak fyrir uppröð- un á hvern tilraunastað. Bil milli plantna var 2 x 2 m. Gróðursetning í Þrándarholti og á Böðmóðsstöðum fór fram f ágústbyrjun 1995 en í september á Sauðárkróki og Vöglum á Þela- mörk. Fyrr um sumarið hafði til- raunalandið á öllum stöðum ver- ið plægt og tætt. Borið var á allar plöntur (30 g af „Blákorni" á hverja plöntu) á öllum tilrauna- stöðum vorið 1997, nema á Böð- móðsstöðum þarsem áburðar- gjöf var sleppt. Mælingar, athuganirog úrvinnsla Gerð var heildarmæling á öllum tilraunastöðum í júlí og ágúst 1999. Hæð lifandi plantna vorið 1999 var metin með því að finna efsta stað á hverri plöntu þar sem sproti hafði lifnað út frá þrumi um vorið. Mæld var heild- arlengd upp að þessu brum- stæði, lóðrétt frá jörðu, með 5 cm nákvæmni. Á Sauðárkróki var að- eins 60% tilraunar mæld (6 af 10 blokkum), en á öðrum stöðum var öll tilraunin mæld. Fervikagreiningu var beitt við úr- vinnslu mælinga á hlutfalli lif- andi plantna (lifunarhlutfalli) og meðalhæð lifandi plantna f hverj- um tilraunareit. í báðum tilvikum var notuð þáttagreining („factori- al analysis"). Til þess var notað tölfræðiforritið SPSS (SPSS for Windows, útg. nr. 9.0). Fyrirtöl- fræðiúrvinnslu var lifunarhlutfalli umbreytt í arcsin af kvaðratrót hlutfalls („angular transforma- tion”: Y' = arcsinfY-'A)) til þess að dreifni mælinga yrði óháð mæligildum. NIÐURSTÖÐUR Lifun Lifun á fjórða ári frá gróðursetn- ingu var misjöfn eftir tilrauna- stöðum (Tafla 2) og á öllum stöð- um, afar misjöfn eftir klónum. Best var lifun að meðaltali á Böð- móðsstöðum í Laugardal (85%) en síst á Vöglum á Þelamörk (31%). Niðurstöðurfervikagrein- ingar á lifunarhlutfalli (Tafla 3) leiddi í ljós afar marktækan mun milli staða (p<0,001), klóna (p<0,001) og marktækt samspil klóns og staðar (p<0,001). Þegar skoðað var hvaða einstakir þættir skiptu mestu máli til skýringar á breytileikanum, var staður afger- andi þáttur (40%), því næst klónn (11,5%) og að lokum samspil staðar og klóns (7,5%). Þegar sömu atriði voru könnuð fyrir hverja tvennd tilraunastaða (Dæmi: Þrándarholti á móti Sauð- árkróki; sjá Töflu 5), voru þættirnir „klónn" og „staðurx klónn" hvar- vetna marktækir fyrir lifun. Eins og við var að búast, var röðun klóna á Böðmóðsstöðum og Þrándar- holti, sem liggja nálægt hvoröðr- um, mjög áþekk. Samspil staðar og klóns var einnig lítillega mark- tækt (við a = 0,05) þegar þessir staðir voru bornir saman með til- liti til lifunar. Á öllum stöðum var greinileg til- hneiging í þá átt að klónar af norðlægari uppruna, svo sem frá nágrenni Kenai Lake, lifðu betur en klónar af suðlægari strand- svæðum, svo sem frá Yakutat eða Copper River Delta (sjá Mynd 2 (a-d)). Tilhneigingin í þessa átt var þó veikust á Sauðárkróki (Mynd 2 (c)). Frá þessu voru þó margar undantekningar, og voru t.d. klónarnir 'Forkur' og 'Keisari' vfðast hvar í flokki lífvænlegustu klóna. Hæð Meðalhæð á fjórða ári var f sam- ræmi við niðurstöður fyrir lifun (Tafla 2); þ.e.a.s. afar misjöfn eftir tilraunastöðum. Aspirá norð- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.