Skógræktarritið - 15.05.2001, Síða 65

Skógræktarritið - 15.05.2001, Síða 65
son, að myrtuvíðir gæti orðið mest um það bil 1 metri að hæð við bestu aðstæður hér á landi. Þetta er þó alls ekki í samræmi við okkar reynslu, sem bendir til þess, að myrtuvíðir geti orðið 2 metrar að hæð (mynd 5). Jóhann Pálsson telur enn frem- ur í grein sinni, að myrtuvíðir geti orðið verðmæt landgræðsluplanta við erfiðustu aðstæður hér á landi. Hvort sem myrtuvíðir er hæfur til landgræðslu við erfið- ustu aðstæður eða ekki, er samt full ástæða til þess að gefa þess- ari harðgerðu víðitegund meiri gaum í þessu skyni en verið hefur. Að lokum skal þess getið, að bilin milli lundanna margnefndu greru upp með grasi og tilfallandi gróðri vegna umferðar með mold og hrossatað og með lítils háttar hjálp tilbúins áburðar. Við reynd- um lúpínu þarna íbrekkunni, en hún þreifst ekki í þessu gjör- snauða landi, eftir því sem best varð séð. (Skrifað í október 2000). Viðauki Höfundur hefur um mörg ár haft beitiland (ca 2-2>/2 ha) fyrir hross á Vatnsenda í Kópavogskaupstað. Hann hefur sjálfur að verulegu leyti ræktað landið og notar það einkum til haustbeitar. Er með tilliti til þessa nú borið á landið 200-300 kg af tilbúnum áburði síðsumars. Gróska í landinu hefur aukist mjög á síðustu 10 árum eða svo líkt og gildir um margar lendur í grennd við Reykjavík. Aukin gróska á jafnt við beitarjurtir og loðvíði, en þó einkum gulvfði, sem í síauknum mæli vex upp af rótum í landinu. Síðustu 5 ár eða svo hefur sömuleiðis birki byrjað að vaxa í síauknum mæli landinu. Það hlýtur þó fyrst og fremst að vera vegna aðvífandi birkifræs. Hrossin hafa síður en svo truflað þessa þróun, enda virðast þau sneiða fram hjá bæði víðinum og birkinu á ferð sinni um landið. Landið er þannig að breytast úr gras- og mólendi í kjarri vaxið eða hugs- anlega skógi vaxið beitiland. Þetta er því hin athyglisverðasta þróun á gróðursamfélagi samfara beit. Þörf er á að rannsaka mun metur í skipu- legum tilraunum, hvernig hross- abeit og uppvaxandi kjarrgróður eða skógargróður geta farið saman. Þetta er ekki síst æskilegt í ljósi þess hve hrossaeign er útbreidd og hross mörg í landinu. Mynd 3. Hæsti loðvíðirunninn er orðinn rúmlega 1,5 metrarað hæð. Yfir þakið á sumarbústaðnum sér í brekkuna handan Hróarslækjar og efst í Selalækjarlandi. Þar fyrir handan sér á fjallið Þríhyrning, sem frægt er úr Njálu og setur umtalsverðan svip á Rangárvelli. Mynd 4. Lundur með myrtuvíði, 4-6 árum frá gróðursetningu (potta- plöntur). Lundurinn er mest rúmlega I metri að hæð og hann myndarþétta, samfellda breiðu. Bak við manninn, sem á mælistikunni heldur, má eygja birki, sem brotnað hefur undir fönn og kræklast. Mynd 5. Myndin sýnir myrtuvíðilund um það bil 10 árum frá gróðursetningu (pottaplöntur). Hæstu greinarnar eru i ,6-1,7 metra háar og meðalhæðin er 1,3-1,4 metrar. Undir handlegg manns- ins sér á vöxtulegt birki fárra ára gamalt. Við hina hlið mannsins sér á limgerði úr jörfavíði. Heimild )óhann Pálsson. 1997. Víðirog víði- ræktun á íslandi: Ársrit Skógræktar- félags íslands. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari tók myndirnar (byrjun ágúst 2000). SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2001 l.tbl. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.