Skógræktarritið - 15.05.2001, Page 71

Skógræktarritið - 15.05.2001, Page 71
HREINN ÓSKARSSON Hvenær á að bera á? Tímasetning áburðargjafar á nýmörkum INNGANGUR Rannsóknir hafa leitt í Ijós já- kvæð áhrif áburðargjafa á vöxt og lff trjáplantna fyrstu árin eftir gróðursetningu (Hreinn Óskars- son o.fl. 1997, Ása L. Aradóttir og Járngerður Grétarsdóttir 1995, Jón Guðmundsson 1995). Þessar jákvæðu niðurstöður hafa leitt til þess að áburðargjöf er orðin fast- ur liður við upphaf skógræktar, að minnsta kosti í allflestum skógræktarverkefnum. Ýmsar spurningar hafa vaknað varðandi notkun tilbúins áburðar í nýskóg- rækt, s.s. hver eru áhrif áburðar á frostþol og næringarástand trjá- plantna, hvaða áhrif hefur áburð- argjöf á svepprótamyndun, hversu lengi vara áhrif áburðar- gjafar og á hvaða tíma árs hag- kvæmast er að bera á? Um þessar mundir er unnið að því að leita svara við þessum spurningum á Rannsóknastöð Skógræktar á Mógilsá og er niðurstaðna að vænta á næstu misserum. í júnf 1998 voru settar á stofn tilraunir á þrem stöðum á land- inu sem miðuðu að því að kanna áhrif mismunandi tfmasetninga áburðargjafa á lff og vöxt birkis og sitkagrenis á mismunandi jarðvegsgerðum. Eftirfarandi rannsóknaspurningar voru settar fram: 1) Hvaða dreifingartími áburðar gefur minnst afföll og mestan vöxt? a) áburðargjöf við gróðursetn- ingu (snemma sumars), b) um miðjan júlí, c) seint í ágúst, d) ári eftir gróðursetningu. 2) Er munur á svörun trjáteg- unda? Þær tegundir sem eru bornar saman eru: a) birki (Betula pubescens Ehrh.), b) sitkagreni (Picea sitchensis (Bong.) Carr.), c) rússalerki ( Larix sukaczewii Dylis.), d) stafafura (Pinus contorta Dougl. Ex. Loud.). 1. tafla. Lýsing á tilraunasvæðunum. larðvegur á einu af tilraunasvæð- unum, Végeirsstöðum, reyndist vera mun blautari en við var bú- ist og stóð vatn f rásum í hluta tilraunarinnar. Því eru niðurstöð- ur hennar vart marktækar og verða ekki birtar hér. Áhugasömum lesendum er bent á Rit Mógilsár nr. 1 þar sem nánar er fjallað um þessar til- raunir og niðurstöður þeirra. AÐFERÐIR Tilraunirnar sem notaðar eru í þessari rannsókn eru á tveim stöðum; á Markarfljótsaurum og í Kollabæ (1. tafla). Aðeins átta km eru milli tilraunastaðanna, og veðurfar því ekki ósvipað, en Markarfljótsaurar Kollabær Staðsetning 63°40.158'N & 20°00.554'V 63°44.758'N & 20°03.205’V Hæð yfir sjó 60 m um 110 m Meðalhili júní-september1 10,1°C 10,1°C Meðalúrkoma2 1015 mm 1015 mm Lýsing Gróður- og skjóllausir áraurar með stöku krækiberjalyngi og mosa í lægðum. Vatn rann síðast yfir svæðið fyrir tæpum 60 árum. Dæmigerður fokjarðvegur þakinn þykkum grámosa með heilgrösum milli þúfna. '> Meöaltal áranna 1997-1999 á Hellu á Rangárvöllum (upplýsingar frá Veöurstofu íslands) 2> Meöaltal áranna 1997 og 1998 á Sámsstööum (upplýsingar frá Veðurstofu íslands) SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl. 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.