Skógræktarritið - 15.05.2001, Page 185

Skógræktarritið - 15.05.2001, Page 185
JÓN GEIR PÉTURSSON, AÐALSTEINN SIGURGEIRSSON AND VIGNIR SIGURÐSSON Forest regeneration in a cold climate: Alternative methods SAMANTEKT Meginmarkmið þessara rannsókna er að afla þekkingar til þess að geta hagnýtt beinar sáningar barrtrjáfræs í nýskógrækt á íslandi. Helstu niðurstöður þessa verkefnis eru þær að í kjölfar beinna sán- inga barrtrjáfræs spírar fræið ágætlega og sáðplöntur komast á legg. Ekki er sjáanlegur marktækur munur á því milli Suður- og Austurlands. Af þeim trjátegundum sem notaðarvoru gaf sáning stafafuru jafnbest- an árangur. Á Héraði skilaði þó sáning rússalerkis viðunandi árangri, en vegna þess hve fræverð er hátt um þessar mundir er aðferðin tæp- ast raunhæfur kostur í lerkiskógrækt. Á sama hátt gaf notkun plast- keilu jafnbestan árangurvið sáningar, bæði hvað varðar spírun, lifun og vöxt plantnanna. Þess ber þó að geta að á Héraði voru áhrif keilunnar mun minni en í Mosfelli, sérstaklega á lifun og vöxt plantna. Skýrist það væntanlega af hagstæðu veðurfari svæðisins. í Mosfelli virðist skjólið af keilunni ráða úrslitum fyrir lífslíkur plantna. Keilan kemur einnig í veg fyrir afrán á fræi, en það getur verið mikið vanda- mál við beinsáningar hér, bæði í Mosfelli og Höfða. Athygli vekur hversu vöxtur á sáðplöntunum er lítill fyrstu sumrin. Þær virðast lenda í vaxtarstöðnun (stagnation) sem væntanlega skýrist af nær- ingarskorti og hugsanlega skorti á sambýlisörverum, s.s. svepprót. Til- raunir sem hófust haustið 1997 með áburðargjöf benda til þess að hún auki vöxt plantna og sé nauðsynleg við beinar sáningar hérlendis. Afföll plantna orsakast af svipuðum þáttum og þekkt eru úrgróður- setningarstarfinu, þ.e.a.s. frostlyftingu, frostskemmdum, þurrki og ranabjöllunagi. Skipulag beinna sáninga þarf að taka tillit til allra þessara þátta ef vel á að takast til. Ávinningur beinna sáninga virðist vera mestur þegar notuð er stafa- fura. Orsakast það af nokkrum þáttum. Fræ hennar er tiltölulega ódýrt og fyrirsjáanlega verður töluvert framboð af því hér innanlands. Hún er ræktuð í tiltölulega þurru mólendi, en þar er helst hægt að mæla með sáningum og einnig ættu rótarvansköpun og stofnsveigjur að vera minna vandamál eftir beina sáningu en eftir gróðursetningu. Þessar tilraunir renna stoðum undir það, að beinar sáningar á barr- trjáfræi í útjörð geti gefið áþekkan árangur og vænta má af hefðbundn- um gróðursetningum. Mikill munur er þó á milli einstakra sáningar- aðferða og Ijóst að ekki dugir að sá fræinu einu og sér. Hjálparaðgerðir eru því nauðsynlegar ef fullnægjandi árangur á að nást. Introduction At present, Iceland is Europe's least-forested country, with less than 1,4% of the land area cov- ered by forests or woodlands. Eleven centuries of human habi- tation, deforestation and over- grazing have resulted in a loss of 95-97% of the original forest cover. Afforestation efforts are currently increasing, and there is interest in developing alterna- tive, inexpensive and efficient afforestation methods. During the last seven years, experiments have been carried out aimed at investigating some alternative forest regeneration methods in the cool, maritime climate of lceland. The main emphasis has been on direct seeding of the three conifer species most commonly used in lceland; Sitka spruce (Picea sitchen- sis (Bong.) Carr.), lodgepole pine (Pinus contorta Dougl. var. contorta) and Siberian larch (Larix sibirica Ledeb.) The main objectives of the research have been; I) to investi- gate the possibility of using direct seeding of introduced conifer species, as a low-cost alternative to planting for afforestation in lceland, 2) to compare different techniques for direct seeding of the different tree species and 3) to compare different locations and different sites. This short article gives a brief overview of the trials involved and summarises the main con- clusions after seven years. Materials and methods The experimental sites The seeding trials have been put out at two locations, Mosfell in S-Iceland and Höfði in E-lceland. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl. 183
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.