Skógræktarritið - 15.05.2002, Page 4

Skógræktarritið - 15.05.2002, Page 4
Höfundar efnis í þessu riti: ARNDÍS ÁRNADÓTTIR, M A., forstöðumaður Bókasafns Listaháskóla (slands. B|ARNI DIÐRIK SIGURÐSSON, skógvistfræðingur, Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá. EINAR Ó. ÞORLEIFSSON, náttúrufræðingur. EIRÍKUR BENIAMÍNSSON, svæfinga- og gjörgæslulæknir, Landspítala, Háskólasjúkrahúsi. IÓHANN ÓLI HILMARSSON, fuglaljósmyndari, formaður Fuglaverndarfélags íslands. SIGURÐUR ARNARSON, kennari og skógarbóndi, Eyrarteigi, Skriðdal. SIGURÐUR BLÖNDAL, skógfræðikandídat, fyriverandi skógræktarstjóri, Hallormsstað. WWW.aburdur.is Nýr upplýsingavefur Áburðarverksmiðjunnar. Áburðarverksmiðjan hf. Hreinn islenskuráburöur - Hrein íslensk náttúruafurö FERÐASKRIFSTOFA ÍSLANDS RÁÐSTEFNUR SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS OG SKÓGRÆKTARRITIÐ Skógræktarfélag íslands er samband skógræktarfélaga er byggja á starfi sjálfboðaliða. Skógræktarfélögin mynda ein fjölmennustu frjálsu félaga- samtök, sem starfa á íslandi, með yfir sjö þúsund félagsmenn. Skógræktarfélag íslands er málsvari félaganna og hefur m.a. að markmiði að stuðla að trjá- og skógrækt, gróðurvernd og landgræðslu, auk fræðslu- og leiðbeiningarstarfs. Skógræktarritið er gefið út af Skógræktarfélagi íslands og er eina fagritið á íslandi er fjallar sérstaklega um efni sem varða skógrækt og hefur það komið út nær samfellt frá 1930. Þeir sem hafa áhuga á að skrifa greinar í ritið eða koma fróðleik á framfæri eru hvattir til að hafa samband við ritstjóra.

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.