Skógræktarritið - 15.05.2002, Page 6
Sigurður Blöndal
Tvenns konar birkiskógarlandslag
skógartrén 1
Betula pubescens Ehrh.)
Mynd 1A. Skógur: Ranaskógurí Fljótsdal. Mynd: S. Bl„ 07-06-92.
á reiki, fræðimenn haft tilhneig-
ingu til að lýsa nýjum og nýjum
tegundum, undirtegundum
(subspecies) eða afbrigðum (vari-
etas). Um þetta er rætt nokkuð
hér á eftir. Hér er einungis fjallað
um ilmbjörk.
Heimkynni hennar eru Evrópa
suður að Pýreneafjöllum, austur
til Síberíu, Kákasus og Suðvest-
ur-Asfu.
Nafngiftir í fslensku eru talsvert
á reiki. Hér verður minnst af því
rakið, en fyrst bent á niðurstöðu
Ætterni og heimkynni
Birki heyrir til bjarkarættar (Betu-
laceae), sem telur 5 ættkvíslir. Þær
eru AInus, Betula, Carpinus, Corylus
og Ostrya. í ættkvíslinni Betula telur
Zander 23 tegundir, en flokkun
birkis f tegundir hefir lengi verið
ÉÉfeeSiSiXSiöæ?. :íL im .
Mynd 1B. Kjarr: Hrífunes í Skaftártungu. Mynd: S. Bl. 29-06-91.
• .•'’£*• ».'«•">'> .
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
5