Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 11

Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 11
Mynd 5. Leifar af birkiskógi, sem búfjárbeit er að eyða. Nú er hann horfinn. Mynd: S. Bl. 23-08-80. sonar íÁrsriti Skf. ísl. 1961 „Upp- blástur í ljósi öskulagarann- sókna". Á 5. mynd sést, hvernig skóg- lendi er að eyðast af völdum bú- fjárbeitar. Sem betur fer finnast dæmi eins og það vart lengur. Á Iiðinni öld. Nú skulu nefndar hugmyndir fyrstu skógræktar- stjóranna um víðáttu birkilendis- ins: * Agner Kofoed-Hansen áætl- aði það 1925 600 km2 * Hákon Bjarnason áætlaði það 1942 1.000 km2 Á síðasta fjórðungi aldarinnar var þetta kannað tvisvar, eins og nú skal greina. Árin 1972-1975 fór fram fyrsta allsherjarkönnun á útbreiðslu og ástandi birkilendisins að tilhlut- an Skógræktar ríkisins og Skóg- ræktarfélags íslands. Haukur Jör- undarson búfræðikandídat réðst til verksins, ásamt aðstoðar- mönnum. Var farið um nær öll birkilönd og þau teiknuð inn á loftljósmyndir. Hákon Bjarnason og Snorri Sigurðsson unnu úr efninu af vettvangnum og birtu niðurstöður í ritinu „Skóglendi á fslandi" 1977. Útkoma þess var tímamótaviðburður. Útbreiðslan skv. könnuninni var færð á ís- landskort f riti Landbúnaðarráðu- neytisins, „Landnýting á íslandi", 1986, og aftur í betri útgáfu í „Skógræktarbókinni" 1990, bls. 108-109. Heildarflatarmál birkilendisins reyndist 1.250 km2 (=125.000 ha). Það var flokkað eftir hæð trjáa, og varð niðurstaðan þessi fyrir land- ið í heild: Lægra en 2 m 101.238 ha 80,80% Hæð 2-4 m 18.970 ha 15,10% Hæð 4-8 m 3.020 ha 2,40% Hæð 8-12 m 3020 ha 1,7% Þannig eru 4/5 hlutar þess kjarr. Nú stóð til að gefa út í bók hreinteiknuð kort af sérhverju birkilendi landsins. Þegar farið var að vinna við það, kom í ljós, að á sumum svæðum var endur- skoðun nauðsynleg á vettvangi, auk þess sem nokkur afskekkt svæði höfðu orðið útundan. Þetta varð til þess, að árið 1987 ákvað Skógrækt ríkisins, að end- urtaka birkikönnunina með nýj- um aðferðum og á þeim grund- velli teikna þau kort, sem fyrir- hugað var að gera áður. Vett- vangsvinnan var falin gróðurnýt- ingardeild RALA undir forystu Ingva Þorsteinssonar magisters. Sú vinna tók 4 ár og lauk 1991. Ingvi og félagar lýsa verkinu svo: „Við könnunina var skóglend- unum skipt niður í smærri ein- ingar, skógarsvæði, eftir þreyti- leika þeirra. Á flestum skógar- svæðunum voru gengnar úttekt- arlfnur og valdir á þeim punktar með lagskiptu tilviljanaúrtaki. Við punktana voru gerðar þekju- mælingar á botngróðri, og það tré sem næst stóð mælt og met- ið. Helstu skráðir þættir voru lengd, þvermál, fjöldi stofna, vaxtarlag, laufgun, ársvöxtur, 8 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 hlutfall stofns og fjarlægð til næsta trés. Endurnýjun birkisins var metin með því að telja fræ- plöntur og fjölda teinunga á ákveðnu svæði og meta þekju teinungakraga umhverfis stofn. Einnig var skráð þekja og meðal- hæð víðitegunda á.belti út frá mælitrénu. Sem dæmi um um- fang þessara gagna má nefna að f skógakönnuninni voru gengnar mælilfnur sem samtals voru á sjötta hundrað kílómetrar að lengd og mæld nærri tíu þúsund tré. Kortlagning skóglendanna var endurskoðuð og hafa nú verið gerð af þeim stafræn kort sem veita nákvæma vitneskju um staðsetningu þeirra, lögun og stærð. Stafrænir eiginleikar kort- anna auðvelda mjög innfærslu breytinga sem verða á skóglend- unum af náttúrunnar eða manna völdum." Snorri Sigurðsson, Ingvi og Ása L. Aradóttir unnu úr þessu mikla efni. Gengið hefir verið frá tveim- ur landsvæðum, Laugardal og Norðurlandi, hitt komið langleið- ina, en gögnin eru enn óbirt. Kortið á landsvísu er þó tilbúið (6. mynd). Samkvæmt hinu nýja korti er: * Heildarflatarmál birkilend- isins: 118 þúsund ha. * Flatarmál skógar (hæð trjáa yfir 5 m) 20 þúsund ha. Hér er notuð skýrgreining FAO á „skógur": Lágmarkshæð er 5 m og þekja yfir 10% á flatareiningu. Aldursgreining birkilendisins og vaxtarhraði. í tengslum við þessa könnun lét Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins rannsaka þessa þætti. Þorbergur Hjalti Mynd 6. Víðátta birkilendisins skv. síðustu birkikönnun. Teikning: Daði Björnsson. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.