Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 18

Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 18
Mynd 15. Hérerteinungurinn sprottinn upp úrrótarhálsi miðaldra birkitrés og tilbúinn að taka við, þegar móðurtréð fellur frá. Mynd: S. Bl. 09-03-99. Mynd 16. Birkilundurinn í Haukadal, sem Hákon Bjarnason sáði til 1941, eftir að hafa látið herfa stórþýfðan mó þarna árið áður. Mynd: S. Bl. 15-09-78. gerð um þetta efni 1991 og vann síðar að því á Rannsóknastöðinni að Mógilsá (sjá hér á eftir) og síðustu árin hjá Landgræðslu rík- isins. Ræktun birkis hefir verið stunduð hér á landi mestalla síð- ustu öld. Langmest með gróður- setningu, en í litlum mæli með sáningu. Hér á eftir verður stutt- lega greint frá þessu. Gróðursetning. Berrótarplönt- ur (=plöntur aldar upp í beði) voru eingöngu notaðar, þartil fyrir tæpum 20 árum. Mestmegn- is voru það dreifsettar plöntur (=eitt til tvö ár í fræbeði, tvö ár í dreifbeði, nefndar 1/2 eða 2/2). En stundum voru notaðar ódreif- settar plöntur úr fræbeði, nefndar 1/0 eða 2/0. Nú eru svo til eingöngu notað- ar fjölpottaplöntur í 50-150 milli- lítrapottum. Stærð þeirra fer eft- ir landinu, sem gróðursett er í: * 50 ml pottar og 10-15 cm háar plöntur í örfoka og lítt gróið land. Þessi plöntustærð hefir veríð notuð í „landgræðslu- skóga". * 150 ml pottar og allt að 40 cm háar plöntur í mólendi með heilgrösum. f lynglendi er einhvers konar jarðvinnsla nauðsynleg, einkan- lega í fjalldrapamó og beitilyng- mó, sem óunninn er eitthvert versta gróðursetningarland fyrir allartrjáplöntur. Báðarþessar mólendisgerðir eru dæmi um hnignunargróðursamfélag, sem verður til, þegar skógi hefir verið eytt, en er mjög varanlegt, þegar það hefir einu sinni fest sig í sessi. Það stuðlar líka að við- haldi fjalldrapans, að búfé lætur hann í friði, a.m.k. eftir að vetrar- beit lagðist af. Það sem hér hefir verið sagt um þessar tvær gerðir mólendis, á við um gróðursetn- ingu allra trjátegunda, sem hér eru ræktaðar. Reynst hefir mjög vel að herfa lyngmóinn með plógherfi eða TTS - skógarherfi, en allrabest að tæta hann. Áburðargjöf er nauðsynleg birkiplöntum, sem gróðursettar eru í rýrt mólendi, gróðurlítið eða gróðurlaust land. Á örfoka landi er hún alger nauðsyn til þess að koma í veg fyrir að plönturnar lyftist upp af holklaka. Á slfku landi má lfka hindra frostlyftingu með þvf að sá einæru grasi (rýgresi) við gróðursetningu (sjá Skógræktarritið 1989 og 1997). Allra sfðustu ár hafa rannsóknir á áburðargjöf við gróðursetningu 16 SKÓGRÆKTARRITiÐ 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.