Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 31

Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 31
Mynd 25. Þrístofna reynitré í Ranaskógi. Mynd: S.Bl. 05-10-99. sér í náttúrunni. Yfirleitt gerist það með fræi, sem fuglar dreifa - á íslandi skógarþröstur - en líka kynlaust með sprotum upp frá rótarhálsi, einstöku sinnum upp af rót. NífliSun með frœi. Skógarþröst- urinn er ákaflega sólginn í reyni- ber. Hann byrjar að tína þau um leið og þau verða nokkurn veginn rauð. Fræið fer ómelt gegnum fuglsmagann og fellur til jarðar í fugladritinu. Það má orða það svo, að fræið sé náttúrlega „pelletterað" eða húðað áburðar- efnum. Sú staðreynd, að fræið er f fugladritinu, sem er dálítill köggull, veldur því, að það kemst í nægilega snertingu við svörðinn til þess að geta fest rætur. Fyrir því ná kímplöntur af reyniviði að koma upp í birkiskógarbotni með algengasta botngróðri, þar sem mosar eru alltaf hluti af svarðlag- inu. Einnig má hugsa sér, að vetrarsnjórinn þrýsti fugladritinu næryfirborði jarðvegsins og auð- veldi þannig kímplöntunni að festa rætur. Og ekki má gleyma þvf, að reyniviðarfræ þarf að liggja a.m.k. einn vetur á jörðu til þess að geta spírað, losna úr svefni (eidormancy). Blómgun fer eftir því, hve rúmt er um tréð. í þrengslum við litla birtu verður blómgun lítil , en mjög ríkuleg, þar sem trén hafa nægilegt rými og birtu. Á slíkum stöðum getur krónan náð alveg niður að jörð og verið alþakin blómum. Nýliðun með kynlausri œxlun. Langalgengasta aðferð náttúr- unnar er að láta trén skjóta tein- ungum upp úr rótarhálsi trésins . Af þeim spretta venjulega margir stofnar, og er kannski aðalástæð- an fyrir því, hve víða finnast fleir- stofna reyniviðir (25. mynd). Einar Helgason (1914) lýsir svo sveiggræðslu: Svo er það nefnt, er greinabeygjur eru fengnar til að festa rætur, en eru þó látnar vera í sambandi við móðurplönt- una, meðan þær skjóta rótum. Rætur spretta út frá bugðunni, og endi greinarinnar, sem upp veit, verður að nýrri plöntu. Fær þessi afgræðingur næringu sína í byrj- un frá móðurplöntunni, og síðar auk þess með nýju rótunum, sem sprottið hafa. Þegar afgræðing- urinn er orðinn svo þroskaður að hann geti lifað á sfnum eigin rót- um, má skilja hann frá móður- plöntunni. Greinin er þá skorin sundur ofan við bugðuna milli móðurplöntunnar og afgræðings- ins. Skyldi það helst ekki gerast allt í einu, heldur smátt og smátt. Fyrst er gerð skora í greinina, þá hlið hennar, sem snýr niður. Síðan er skoran dýpkuð, og að lokum er greinin skorin alveg sundur. Plantan er „vanin af brjósti". Þetta mun hafa verið nokkuð algeng aðferð, áður en fólk gat fengið plöntur í gróðrarstöðvum. Og hún hafði auðvitað mikla kosti, ef um úrvalstré var að ræða. Höfundi er kunnugt um eitt til- felli af fjölgun reyniviðar með kurlgræðslu (=græðlingum): SKÓGRÆKTARRITiÐ 2002 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.