Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 41

Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 41
af plöntum var sett niður þarna 1963-1968, en 1992 voru girð- ingarnar tvær sameinaðar og stækkaðar, nú áætlað 60-70 ha innan skógræktargirðingar. Þar hefur á hverju ári verið gróðursett eitthvað af plöntum. Það hefur ekki verið haldin skýrsla yfir gróðursetninguna, en örugglega ekki færri en 100.000 plöntur verið gróðursettar, lfklega minna en 200.000. Bæjarhúsin hrundu endanlega fyrir 1980. Ölversholtið er afar grasgefin jörð og fullgróin, víðast margra metra þykk mold og leitun að steinvölu. Stærsti hluti jarðarinnar er mýrlendi, en einnig er talsvert af holtum, Hjónin Benjamín og Kristbjörg ásamt Einari syni sínum skoða skóginn, árangur erfiðisins, fyrir 10 árum síðan. loðvfði og gulvíði eftir friðun og er sá kjarrgróður nú mjög áberandi innan girðinganna. Við friðunina hefur einnig komið mikill blómgróður og landið reyndar tekið stakkaskiptum. Fuglalff hefur aukist mikið, ekki síst rjúpa, einnig hafa sést auðnutittlingar, krossnefur, smyrili, fálki, ugla og margir fleiri. Skordýr, grasmaðkur og blað- maðkur ýmiss konar valda stund- um staðbundnum usla, sérstak- lega á trjáblöðum. Við höfum látið fugla, önnur skordýr og náttúruna sjálfa um að annast þetta og það gengið mjög vel til þessa, runnar og tré verið lauflítil eða ijót f mesta lagi 1 ár og síðan jafnað sig að fullu. Það sem er eftirminnanlegast við þessa skógrækt er hversu afföll voru gríðarlega mikil f upphafi. Var stöðugt verið að reyna nýjar aðferðir við gróðursetningu, setja niður fræ og prófa ýmsar tegund- ir. Reynt var að nota húsdýra- áburð af öllum gerðum, grafa stórar holur, blanda kalki og skipta nánast um jarðveg. Síðan hættum við alveg að bera á plönturnar við niðursetningu og virtist það duga betur. Skordýr hafa valdið litlu tjóni og þrátt fyrir mikil skrif um sitkalús hefur lítið sést til hennar, a.m.k. ekki skaðað trén, þannig að við höfum ekki eitrað, nema einu sinni úðað með Permasect, þegar fjöimiðl- um tókst að hræða okkur, en það er liðin tfð. Nú hefur nánast Á sama stað tveimur mánuðum síðar eru skemmdir á skóginum að koma í ljós. — ■ ____________________________ Allt á kafi í snjó í mars árið 1990. Skaflarnir urðu þá jafn háir og trén í bæjarbrekkunni. Ölversholtið sýnu stærst og er bæjarstæðið í því sunnanverðu og skjólsæit f norðanátt. Mest var gróðursett í skjóli til að byrja með og meðfram girðingum voru sett skjólbelti. Það virðist skipta mjög miklu í byrjun skógræktar að hafa skjól, en ein hlið virðist nægja og er góður árangur, hvort sem skjólið er fyrir austanátt, norðanátt eða vestanátt, minnst verið reynt í skjóli fyrir sunnanátt. 1 upphafi fannst hvergi tré í landinu, en við skurðgröft koma upp trjálurkar á 1 m dýpi, þeir sverustu líkt og læri á manni og sýnir að þetta land var skógi vaxið áður fyrr. Það er nokkur fjalidrapi f mýrum og þúfna- kollum. Fljótiega tók að bera á Í / SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.