Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 56

Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 56
Kvasir.53 Gróður er ekki alls stað- ar fullnýttur27 og því er mikilvægt að halda fénu á slfkum stöðum og koma í veg fyrir að það sé annars staðar. Gróðurfari getur hnignað þó að hefur gróðurfarið breyst til hins betra á stórum landsvæðum. Má f þessu sambandi benda á beitarlausa hólma í ám og vötnum (mynd 3) og ýmis afgirt svæði, s.s. nágrenni flugvallanna og vfðar. Þar hafa birkiskógar með blómlegum undirgróðri sprottið upp við friðun.23 Þar sem landið hefur rofnað og margra alda uppbygging jarðvegsins er fokin á haf út, eða runnin út í sandinn í orðsins fyllstu merkingu, geturtekið aldir að byggja jarðveginn upp aftur. Eftir langvarandi ofbeit tekur það langan tíma að endurheimta fyrri frjósemi.5 Þar á sjálfgræðslan mjög erfitt um vik og jafnvel lítil beit getur komið í veg fyrir hana. Því þarf ekki nema mjög fátt fé til að valda ofbeit á stórri auðn.35 Gróðri og jarðvegi landsins hefur verið spillt og íslands er æ oftar getið í alþjóðlegum ritum um eyðimerkur og jarðvegseyðingu.2 Á íslandi í dag er hverfandi útbreiðsla birkiskóga með sjálfgræðslu.25 Ástæðan er fyrst og fremst sauðfjárbeitin. Áhrif sauðfjárbeitar á land Nú er því þannig varið að birkitré verða sjaldan eldri en svona 60-120 ára. Árið 1998 var elsta þekkta birkitréð á íslandi 134ára.43 Ef björkunum tekst ekki að endurnýja sig er úti um skóginn. Stundum á endur- nýjunin sér stað með fræjum en í vel grónum birkiskógum er skóg- arsvörðurinn vanalega of þéttur til að birkifræ geti spírað þar. En náttúran á ráð við þvf. Birki- skógarnir endurnýjast á þann hátt að nýir sprotar vaxa upp frá rótinni. Þetta veldur því að í birkiskógum á sér stað náttúruleg klónun. Það þýðir að f gömlum, þroskuðum skógum vaxa nokkrir einstaklingar, hlið við hlið, sem allir eru erfðafræðilega eins (mynd 5). Margir hafa undrast þá fullyrðingu að sauðfjárbeit drepi skóga. Sumir telja það nánast útilokað. Þó eru til dæmi þess að gegndarlaus ofbeit hafi fellt heilu skógana á einum vetri.38;bls 61 Hófleg sauðfjárbeit skemmir ekki Mynd 7: Beit skemmirtré. Þegar nær er komið má sjá að beitin hefur skemmt trén. Búið er að fletta berkinum af stofnunum svo að ljót sár hafa myndast. Mynd: Helgi Hailgrímsson. því fylgi lítið eða ekkert rof ,6 Þótt land sé órofið segir það ekkert til um þróun gróðurfars. Rýrnun fslensks gróðurlendis hefur leitt til þess að uppskera á úthaga er minni en almennt gerist á freðmýra- á Egilsstöðum og Akureyri. Þar hafa sprottið upp víði- og birkirunnar í kjölfar friðunar. Einnig má nefna gróðurfar Hornstranda sem dæmi um þann gróður sem fylgir beitarfríum svæðum. Þar var þó svæðum jarðar, Gróðri og jarðvegi landsins of harðbýlt til að sem að jafnaði hefur verið spillt og íslands er œ byggð fengi þrifist á búa þó við verra oftar getið íalþjóðlegum ritum 20. öld. Oft má sjá loftslag.27Á órofnu um eyðimerkur og einfaldar girðingar svæðunum í jarðvegseyðingu. þar sem landgæði eru áðurnefndri skýrslu Rala og Landgræðslunnar er allt það land sem ber ekki þau klæði sem móðir )örð á skilið.35 Ágúst H. Bjarnason 5 hefur bent á að vfða eru gróðursamfélög með þeim hætti að þau verða helst skilgreind sem dæmigerð hnignunarsamfélög. Meginhluti gróins lands ber merki ofbeitar. Eftir eru harðger grös og hálfgrös, ásamt fjalldrapa og öðrum ólystugum plöntum, en blómlendi þekkist varla utan friðaðra svæða. Þar sem beit hefur verið aflétt öll þau sömu frá náttúrunnar hendi. Samt er það svo að öðrumegin er vel gróið land, en hinumegin illa gróið.23 Á slíkum stöðum er ekki hægt að benda á neinn skaðvald annan en beitina (mynd 4). Þegar Hallormsstaður var girtur af í upphafi 20. aldar voru aðeins skógarleifar innan girðingarinnar. '4i 15 Beitarfriðunin hefur leitt til þess að nú hefur nánast allt land innan girðingar klæðst birkiskógi. Svipaða sögu má segja frá Hálsmelum í Fnjóskadal, Eiðum á Héraði, Vaglaskógi, Haukadal 54 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.