Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 69

Skógræktarritið - 15.05.2002, Side 69
Glókollurinn er nýr landnemi. Kjörlendi hans eru greniskógar, blandskógar og stórir trjágarðar með grenitrjám. Ljósm. JÓH 2001. Inngangur Islenska fuglafánan er um margt sérstök. Landfuglar eru frekar fáir en sjó- og votlendis- fuglar áberandi, ef hugað er að fjölda tegunda. Alls munu nú verpa reglulega á íslandi 75 teg- undirfugla. Allmargir varpfuglar hafa bæst við síðan um lok 19. aldar. Flestir þeirra eru andfuglar og máfar. Tveir fuglar hafa hætt varpi, keldusvín og haftyrðili, en geirfugl ér útdauður. Auk þeirra fugla sem nú verpa árlega, hafa 27 tegundir reynt varp hérlendis en ekki fest rætur11. f þessari grein er sagt frá fugl- um f íslenskum skógum og rætt hvernig best er að standa að skógrækt með tilliti til fugla, bæði mófugla og skógarfugla. SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2002 67

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.