Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 70

Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 70
Jafnframt er rakið, hvernig fugl- arnir nýta skóginn. Loks er farið í saumana á grein sem birtist í Skógræktarritinu fyrir tíu árum, eftir þá Aðalstein Örn Snæþórs- son og Jón Geir Pétursson1, en þar veltu þeir félagar fyrir sér landnámi nýrra fugla í kjölfar vax- andi skógræktar og staðan skoð- uð eins og hún er nú. Hlynur Óskarsson og Ólafur Karl Nielsen lásu yfir handrit að greininni og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. við trjáræktarlundi og garða. Skógarþröstur, músarrindill og auðnutittlingur eru þær tegundir gamalgróinna íslenskra varp- fugla, sem eru skógarfuglar. Þessir fuglar eru nær algjörlega háðir skógi og trjám. Þeim fer stöðugt fjölgandi með aukinni skógrækt og trjárækt, ásamt þeit- arfriðun náttúrulegra birkiskóga og kjarrlenda14. Óbeittureða hóflega beittur skógur er mun heppilegri fyrir fugla en nauð- beittur skógur og stafar það af finna þar heppilega náttstaði. Nefna má rjúpuna sérstaklega í þessu samþandi, en rjúpur leita gjarnan skjóls í birkikjarri og á veturna þegar eru jarðbönn, bfta þær brum og rekla af birki og vfði. Þær gera sér einnig stund- um hreiður í runnum í skógar- jaðrinum eða f skógarrjóðrum. Hrossagaukar eru algengir varp- fuglar í birkikjarrskógum með ríkulegum undirgróðri og í ung- um skógræktarreitum, þar sem enn er mikill undirgróður í skóg- Hettusöngvari, karlfugl. Hann er með svarta kollhettu, en kvenfuglinn er með brúna kollhettu. Hettusöngvarar eru tíðir flæk- ingsfuglar á íslandi, sem sjást í skógum og triágörðum. Ljósm. |ÓH 2001. Almennt um skógarfugia Allmargir þeirra fugla, sem hafa reynt varp hérlendis undanfarna áratugi, eru fuglar sem tengjast skógrækt eða trjárækt. Fjórar tegundir spörfugla hafa þæst f hóp íslenskra varpfugla. Tvær þeirra, stari og glókollur, hafa náð góðri fótfestu, en gráspör og svartþröstur eru enn mjög fálið- aðir. Glókollurinn er algjör skóg- arfugl og svartþrösturinn er mikill skógarfugl, sem einnig sættir sig því að í friðaða skóginum verður ríkulegur undirgróður, sem hent- ar vel skógarþröstum og mús- arrindlum, auk þess sem birkið ber fræ, sem auðnutittlingar lifa á. Finna má ofbeitta skóga víða um land, t.d. í Landsveit við Heklu5 og í Bárðardal. Ýmsir fuglar sem ekki teljast til eiginlegra skógarfugla nýta sér einnig skóginn til varps og til fæðuöflunar. f skóginum er einnig skjól fyrir fuglana og sumir arbotninum. Þúfutittlingar eru gjarnan í skógarjöðrum og rjóðr- um f kjarrskógum. Ýmsarendur og jafnvel grágæsir gera sér oft hreiður í þéttum runnum í skóg- arjöðrum. Af fuglum sem vana- lega eru ekki taldir tengjast skóg- um að ráði, má nefna hrafninn, en nokkur dæmi eru þekkt hér- lendis um, að hrafnar hafi gert sér hreiður í birki- og grenitrjám. Marfuerlur eiga það einnig til að gera sér hreiður í grenitrjám. 68 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.