Skógræktarritið - 15.05.2002, Page 83

Skógræktarritið - 15.05.2002, Page 83
Arndís S. Árnadóttir I tilefni skógargöngu til Vífilsstaða í )úní 2001 (B.J.). Inngangur Skógargöngur á vegum Skóg- ræktarfélags íslands á höfuð- borgarsvæðinu njóta sívaxandi vinsælda og gefa okkur oft tilefni til að skoða okkar nánasta um- hverfi í nýju ljósi. í tilefni skógar- göngu í umsjón Skógræktarfélags Garðabæjar sumarið 2001, vildu skógræktarfélagar jafnframt minnast þess að 25 ár voru liðin frá því Garðabær hlaut kaup- staðarréttindi. f svonefndum Lundamóa, milli Lundahverfis og Reykjanesbrautar, voru af þessu tilefni gróðursettar 25 ilmbjarkir af skógræktarfélögum með bæjarstjórann, Ásdísi Höllu Bragadóttur, í fararbroddi, en bjarkirnar voru gjöf Skógræktar- félags Garðabæjar til bæjarins. SKÓGRÆKTARRITiÐ 2002 81

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.