Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 86

Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 86
Á slóðum gamalla traða frá alfaraleiðinni niður og heim að bænum (B.J.). Þar sem safnast var saman undir krónum trjánna og velunnarar hylltir (B.J). að gróðursetja trjáplöntur’’ og ætti hann helst að vera að vorinu, ekki þó síðar en 20. maí. Fyrsta samþykkt um skógræktar- dag á íslandi var gerð af U.M.F. Reykjavíkur árið 1910 og árið eftir (1911) voru skógræktardagar haidnir hjá bæði U.M.F. Seytjándi Júní í Hafnarfirði (22. maí) og U.M.F. Reykjavíkur (8. júní) þar sem gróðursettar voru 600 fjalla- furur og 400 birki ,,suður í skíða- braut” og segir Guðm. Davíðsson skilmerkilega frá þessum atburð- um í Skinfaxa11. 'Skíðabrautin' svokallaða lá norðan í Eskihlíð- inni, vinstra megin við Hafnar- fjarðarveginn (þegar farið er úr Reykjavík), allskammt frá Gull- mýrinni, sem áður hét Vatns- mýri12. í skýrslu U.M.F.Í. um skóg- rækt á árinu 1912 kemur fram að Ungmennafélag Reykjavíkur hafi tekið þátt í skógræktardegi að Vífilsstöðum það ár og jafnframt gróðursett 250 plöntur í Skfðabrautinni13. Aðrar heimildir herma að 2600 plöntur hafi verið gróðursettar á Vffilsstöðum skóg- ræktardaginn 1912 undir stjórn þeirra Einars Helgasonar, Guðm. Davíðssonar og Sumarliða Hall- dórssonar14. Guðrún P. Helga- dóttir segir móður sfna, Guðrúnu Lárusdóttur (f. 1895), síðar eiginkonu Helga ingvarssonar, yfirlæknis á Vífilsstöðum, hafa farið í skógræktarferð á vegum ungmennahreyfingarinnar að Vífilsstöðum árið 191115. Það gæti þó allt eins hafa verið árið 1912. Ungt fólk fjölmennti íþessa ferð og ,,þar voru gróðursettar hríslur í hlíðum og hrauni” og ljósmynd tekin af hópnum við flaggstöngina fyrir framan hælið. Guðrún Lárusdóttir og vinkona hennar drukku kaffi hjá hús- freyjunni á Vífilsstaðabænum við lækinn og tylltu sér þar á tún- garðinn16. Ungmennafélag Reykjavfkur stóð einnig fyrir skóg- ræktardegi að Vífilsstöðum árið 1913, en það ár var auglýst17 að lagt yrði af stað frá Gróðrar- stöðinni18 sunnudaginn 18. maí og skóflum félagsmanna yrði ekið suður eftir. Það er þvf ljóst að allmiklar trjáræktartilraunir voru gerðar á þessum fyrstu árum Skipulagsuppdráttur af skrúðgarði við Vífilsstaði, dags. 30. mars 1955. 84 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.