Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 6

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 6
5SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 að við höf um skynj að töfra skóg ar ins í ilmi og fugla­ söng, í gró and an um sem þrífst í skjóli trjánna og í þeim lífs gæð um, kyrrð, jafn vægi og feg urð sem slíkt um hverfi elur af sér. Og okk ur lang ar til þess að deila þeirri reynslu með öðr um. Líkt og Ólaf ur Jó­ hann Sig urðs son seg ir í ljóði sínu: Í skógi Þá döggva helgi hljóm ur eng inn rauf, og hvarm ar ungra blóma sam an luk ust, en blær af fjalli bærði hin votu lauf sem blítt og mjúkt við hend ur mín ar struk ust. Hjá lyngi og björk um bjarta sum arnótt, sem bláa hulu óf að lág um viði og svæfði allt svo und ar lega rótt, átti ég gest ur von á mild um friði. En hjart að nam úr fjarska forn an óm sem flaug að trján um gegn um þögn og tóm: það var sem blóð mitt rynni að ein um ósi. Hvert lauf, hvert blóm og ilm gras átt ir þú sem yfir djúp míns trega spennt ir brú og gædd ir myrkrin leynd ar dóms ins ljósi. Í skól un um er sí fellt meiri um ræða og kennsla um um hverf ið, um sjálf bært sam fé lag, um gildi þess að við halda gæð um lands ins og bæta þau. All ar þess ar leið ir verð um við að virkja og finna um leið nýj ar og fleiri. Það, ásamt því að planta fleiri trjám og hlúa að ís lensk um skóg um al mennt, verð ur verk efni okk ar og þeirra sem í spor in okk ar ganga, næstu 80 árin. Ég færi skóg rækt ar fólki öllu al úð ar þakk ir fyr ir vel unn in störf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.