Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 11

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 11
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201010 Hinn 25. júní 2009 var form lega opn að ur í Guð­ mund ar lundi í Kópa vogi „Her manns garð ur“. Hér er um sam starfs verk efni Skóg rækt ar fé lags Kópa vogs, Garð yrkju fé lags Ís lands og Kópa vogs­ bæj ar að ræða. Her manns garð ur er þannig til kom­ inn að börn Her manns Lund holm, sem lengi var garð yrkju ráðu naut ur Kópa vogs bæj ar sem og fyrr­ ver andi for mað ur Skóg rækt ar fé lags Kópa vogs, gáfu Skóg rækt ar fé lag inu mik ið safn af fjöl ær um plönt­ um, sem Her mann hafði safn að og sett nið ur í garð­ inn við hús ið sitt við Hlíð ar veg í Kópa vogi. Ákveð ið var, í sam starfi við Garð yrkju deild Kópa vogs bæj ar, að setja þess ar plönt ur nið ur í Guð mund ar lundi og var þá leit að eft ir sam starfi við Garð yrkju fé lag ið um að það kæmi einnig að þessu verk efni en Her mann var heið urs fé lagi í Garð yrkju fé lag inu. Hvað er í Her manns garði? Það er ekki ólík legt að þessi spurn ing komi upp í huga les enda þeg ar við nú kynn um þetta verk efni á þess um vett vangi: Hvað er í Her manns garði? Í Her manns garði er mik ið safn af fjöl ær um plönt um sem marg ar eru mjög sjald gæf ar hér á landi. Það var nokk ur áhætta að ákveða að þessi garð ur yrði í Guð mund ar lundi á Vatns enda, enda er garð ur inn í um 120 metra hæð yfir sjáv ar máli. Það hef ur kom ið okk ur, sem að þessu stönd um, á óvart hversu plönt­ urn ar að laga sig vel að um hverf inu. Það hef ur skap­ ast sú hefð að fé lög in tvö ásamt Kópa vogs bæ gang ist fyr ir hreins un ar degi á hverju vori kring um 20. maí og koma þar sam an sjálf boða lið ar úr Skóg rækt ar fé­ lag inu og Garð yrkju fé lag inu og frum hreinsa svæð ið eft ir vet ur inn. Þessi sam vinna fé lag anna er ekki að­ eins skemmti leg held ur líka fróð leg og skap ar sam­ kennd milli þess ara fé laga. Garð yrkju fé lag ið gaf bekk í garð inn til minn ing­ ar um Her mann. Síð ast lið ið sum ar átti ég þess kost að vinna á svæð inu með starfs mönn um sér staks at­ vinnu átaks und ir stjórn Skóg rækt ar fé lags Kópa vogs og fylgd ist þar með því fólki sem kom á svæð ið til að njóta úti veru. Það er óhætt að full yrða að mik il ánægja var með al gesta með hversu vel hef ur til tek­ ist með Her manns garð. Græni stíg ur inn lagð ur um Guð mund ar lund Skóg rækt ar fé lag Ís lands hef ur stað ið fyr ir at vinnu­ átaki, sem með al ann ars hafði það að mark miði að bæta úti vist ar svæð in í upp landi höf uð borg ar svæð­ is ins. Fólst það í því að hvetja sveit ar fé lög in á höf­ uð borg ar svæð inu til að sam ein ast um að koma upp svoköll uð um „Græn um stíg“ sem liggja á frá Kald ár­ seli í Hafn ar firði um Garða bæ, Kópa vog, Reykja vík og Mos fells bæ í út jaðri byggð ar inn ar og enda uppi á Kjal ar nesi, alls um 55 km að lengd. Skóg rækt ar­ fé lag Kópa vogs vildi strax styðja þetta verk efni og að Guð mund ar lund ur yrði eitt af án ing ar hlið um á þess um stíg. Það vildi svo til að fé lag ið hafði ver ið í sam starfi við Kópa vogs bæ um að aug lýsa skipu lag að Guð mund­ ar lundi og því varð þetta án ing ar hlið fyrsti form legi hluti stígs ins, sem hlaut sam þykki á skipu lags upp­ drætti sem slíkt. Í sam vinnu við Kópa vogs bæ náði fé lag ið því fram að verk ið var unn ið vor ið 2009 af Skóg rækt ar fé lag inu og var 300 metra lang ur stíg ur mal bik að ur og upp lýst ur. Skóg rækt ar fé lag ið lagði til fjár magn í verk ið en Kópa vogs bær end ur greiddi það í árs byrj un 2010. Þessi áfangi stígs ins var form lega tek inn í notk un 25. júní 2009 og var skilti sett upp í til efni þess í Guð mund ar lundi þann dag. Það er nauð syn legt að skóg rækt ar fé lög in styðji Skóg rækt ar fé lag Ís lands og leiti sam starfs við sveit­ ar fé lög in um að Græni stíg ur inn verði að veru leika sem allra fyrst. Ég tel þetta verk efni kjör ið á þess um þreng ing ar­ tím um til að auka at vinnu fyr ir skóla fólk og vona að skóg rækt ar fé lög in fái stuðn ing við þetta verk efni hjá sveit ar fé lög un um. Hermannsgarður í Guðmundarlundi Höfundur Bragi Michaelsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.