Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 18

Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 18
17SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 tek ið í Saas Fee, Sil vaplana og Flüelapass. Af skap­ lega fróð legt er að sjá hvað þessi furu teg und get ur þol að. Hún er við skóg ar mörk og trjá mörk miklu ofar held ur en evr ópulerk ið. Trén standa víða ein út úr klett um, langt fyr ir ofan skóg inn og þurfa óvar in að þola mis lynd vetr ar veð ur um há tinda Alpa fjalla í 1.800–2.300 m hæð (2.850 m í einni heim ild). Einnig reyna sein vor frost eft ir snemm bær hlý indi senni lega mik ið á hana svona hátt uppi. Auð séð var á evr ópulerki í ná grenn inu að kven blóm höfðu skað­ ast af sein um vor frost um og köngla mynd un var því eng in við skóg ar mörk þess. Þurfti að fara 100–150 m nið ur í hlíð arn ar til að finna vel þroskaða köngla á evr ópulerki, en á sama tíma var góð köngla mynd un á sembrafurutrján um uppi í trjá mörk um. Mynd irn ar af sembraf ur unni tala sínu máli og vona ég að hér séu loks ins kom in kvæmi af henni sem gera okk ur kleift að njóta mýkt ar og feg urð ar henn ar sem víð ast í ís lenskri skóg­ og garð rækt. Heima menn í há döl um Sviss, Aust ur rík is, Frakk lands og Ítal íu nota sembraf uru mik ið sem skraut tré við hý býli sín. Haust ið 2009 sá ég hana t.d. skreyta hring torg og Myndarlegar sembrafurur við skógarmörk í 2.200 m h.y.s. fyrir ofan Silvaplana í Austur­Sviss. Það er ekkert skjól hér og trén standa því sem næst beint út úr klettunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.