Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 19

Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 19
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201018 um ferð ar eyj ar á skíða staðn um Val­d’Isere í Savoie­ hér aði í Frakk landi, en þar fyr ir ofan er hún villt upp í a.m.k. 2.700 m hæð (skv. gps­mæl ingu) og mik ið er af sjálfs án um plönt um í kring um eldri sembraf ur ur í þeirri hæð. Hvern ig má þekkja lindi furu og sembraf uru í sund ur? Þekkt er að köngl ar lindi furu eru al mennt lengri og stærri held ur en köngl ar sembraf uru, en það dug ir varla eitt og sér til teg unda grein ing ar. Á Wikipedia og fleiri vef heim ild um má lesa að Pin us si birica, lindi­ fura, er með þrjá harpix ganga í barr nál um sín um (sést í þver sniði nál anna í smá sjá) en Pin us cembra, sembrafura, er að eins með tvo. Þetta þýð ir að skoða má gömlu gróð ur setn ing arn ar nán ar og greina þær miklu ör ugg ar til ann arr ar hvorr ar teg und ar inn ar. Aðrar furur Þær stöll ur lindi fura og sembrafura eiga frænku sem er út breidd í Aust ur­Asíu, Pin us pumila. Sum ir kalla hana runnafuru, en mér hugn ast bet ur heit ið kjarrfura. Hún er marg stofna runni, allt frá því að vera al veg jarð læg ur vegna veð ur á lags og upp í 3–4 m hár þar sem meira skjóls nýt ur. Ýmis kvæmi hafa ver ið próf uð, bæði frá Am úr hér aði, Maga d an og Kamtschatka. Þau komu öll úr köldu meg in lands­ lofts lagi með köld um og stöð ug um vetr um sem er væg ast sagt ólíkt strand lofts lagi Ís lands. Reynsl an af þeim er ekki upp örvandi. Árið 1996 sótti ég fræ af kjarrf uru úr fjall lendi Hokkaido, nyrstu eyju Jap ans, þar sem hún er út breidd á stór um svæð um fyr ir ofan og nið ur í skóg ar mörk. Plönt ur af tveim ur kvæm­ um, frá Kuroda ke­fjalli og Rausu­fjalli, spjara sig og stækka ró lega. Ann að kvæm ið mynd ar um metra háa runna en hitt um hné háa kræðu í heim kynn um sín­ um. Of snemmt er að gera upp á milli þeirra. Senni­ lega er best að stað setja kjarrf uru í mó lendi þar sem snjór sit ur fram á vor. Hún kann vel við sig inn an um kræki lyng ið og grjót ið okk ar, eins og í Jap an. Ein furu teg und frá Am er íku, Pin us flex il is, sveig­ fura, er einnig fimm nálafura eins og áð ur nefnd ar þrjár syst ur, en er með hár lausa árs sprota og grá leit­ ari nál ar. Sveig fura er skemmti leg við bót í skógaflór­ Kjarrfura (Pinus pumila), í 1.550 m h.y.s. á Rausufjalli á Hokkaido, myndar lágvaxnar hnéháar breiður. Með henni á myndinni eru krækilyng og ein gulblómstrandi alparós (Rhododendron aureum).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.