Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 22

Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 22
21SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 henni. Reynsl an af skóg arfuru var ein sam felld hörm­ ung ar saga eft ir að furu lús barst illu heilli til lands ins og lagði hana í ein elti. Það er skilj an legt að „brennt barn forð ist eld inn“ þeg ar svona fer. En tím inn líð ur og nýir flet ir koma í ljós á gam alli reynslu, og nú væri rétt ara að segja „að eng inn verði óbar inn bisk up“. Við nán ari at hug un kem ur í ljós að nær öll skóg­ arfur an, litl ar 2 millj ón ir plantna sem gróð ur sett ar voru í reiti um land allt, m.a. af ung menna fé lög um árin 1940–1960, var af að eins einu kvæmi (upp lýs­ ing ar fengn ar frá Mó gilsá). Fræ ið kom frá Innra­ Troms fylki á 69°N í Norð ur­Nor egi, svo kall að Målsel vkvæmi. Það svæði er langt inni í landi og vet­ ur inn þar minn ir meira á meg in lands vet ur en strand­ lofts lag. Auð velt var að fá fræ það an en kvæm ið kom úr held ur ólíku lofts lagi og ger ist hér. Trén uxu þó vel til að byrja með, þang að til furulús in lagð ist á þau. Slík ur var lúsafar ald ur inn, og senni lega ekki til bóta hvað kvæm ið kom úr ólíku lofts lagi, að flest trjánna gáfust upp og drápust. Nokk ur hund ruð, eða nokk ur þús und tré af þessu kvæmi munu enn­ þá vera til. Þau hafa rétt úr kútn um síð ustu árin en af óþekkt um ástæð um hef ur lús in ver ið í rén un og jafn vel horf ið og á því vant ar nán ari rann sókn ir. Eða skyldi það vera hlýn un in ein sem styrk ir varn ar kerfi fur unn ar gegn þess um vá gesti? Á þessu tíma bili gekk bet ur með rússalerki, sitka­ greni, rauð greni og ala ska ösp og menn ein beittu sér þess vegna að þeim trjá teg und um fyr ir vænt an lega timb ur skóga. Það eru svo held ur ekki góð ar frétt ir að Norð menn vissu þeg ar árið 1932 (sjá grein ar í Tids­ skrift for Skog bruk) að „Målselvskóg arfura“ þrif ist illa við flutn ing út í strand hér uð í Norð ur­Nor egi. Al mennt er reynsla Norð manna af gróð ur setn ingu inn lands kvæma af skóg arfuru í strand hér uð um væg­ ast sagt mjög slæm. Óþarft er að end ur taka þann leik hér! Nóg er af álit leg um kvæm um af skóg arfuru í strand hér uð um Nor egs, t.d. frá Mæri, Þrænda lög­ um og suð ur hluta Nor dland fylk is. Auð velt er að nálg ast fræ frá Skog fröverket í Ham ar sem koma frá öll um mögu leg um stöð um í Nor egi, al veg nið ur við sjó og langt upp til fjalla í hlíð um sem snúa mót haf­ ræn unni frá Atl ants haf inu. Norð læg ustu kvæm in af skóg arfuru eru tal in hafa breiðst út aust an frá Asíu eft ir að ís öld lauk. Þau breidd ust út vest ur eft ir og norð ur fyr ir Botten vika og það an bæði norð ur og suð ur og út til strand hér­Krúttleg silkifura (Pinus peuce) í góðum þrifum í Holtsdal á Síðu. Skógarfura (Pinus sylvestris) á Grund í Eyjafirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.