Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 25

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 25
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201024 Stafa fura er svo vel þekkt og mik ið not uð að ég sleppi frek ari um fjöll un um hana hér og kýs að draga fram aðra furu teg und, berg furu, sem hef ur ver ið gróð ur sett furðu lít ið síð ustu ára tug ina, en hún var með því fyrsta sem gróð ur sett var um alda mót in 1900. Berg fura, Pin us uncinata, þarf ekki skjól góða staði, en til að auka fjöl breytni er hún mjög gagn leg. Berg­ fura vek ur að dá un fyr ir hörku sína gagn vart frost­ þurr um norð an næð ing um á ber angri og hversu lít ið hún kemst af með í rýr um jarð vegi. Þeg ar stafa fura verð ur brún svið in í erf ið ustu vetr un um af norð an­ roki sunn an lands, stend ur berg fura græn og keik við hlið ina. Að auki er berg fura ótrú lega þol in gagn vart söltu roki af hafi. Barr nál ar stafa f uru verða rauð­ ar af salt sviðn un, en berg fur an helst græn og bíð ur ekki skaða. Í bland skógi með berg furu og stafa f uru stend ur berg fur an alls stað ar græn og búst in eft ir slík veð ur. Þykk grá vax húð á barr nál um berg furu vernd ar hana greini lega gegn slík um ofsa veðr um. Stafa fura hef ur ekki við líka þykka vax húð. Und an farna ára tugi hef ur nær öll berg fura hér­ lend is kom ið af fræ móð ur trjám í Dan mörku og einnig af fræi kennt við stað inn Haut Con flens, Myndarlegar einstofna bergfurur (Pinus uncinata) við skóg ar mörk í Pýreneafjöllum. Bergfura í Furulundinum á Þingvöllum gróðursett um alda mótin 1900. Bergfura frá aldamótum 1900 fjölgar sér í rýrum móa á Þingvöllum. Sjálfsáin planta í góðum þrifum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.