Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 41

Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 41
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201040 það hef ur ver ið gróð ur sett á lág lendi víða um norð­ an­ og vest an verða Evr ópu í um 250 ár. Evr ópulerki var með al fyrstu teg unda sem reynd ar voru hér lend is í upp hafi 20. ald ar og má finna ald ar­ göm ul tré á nokkrum stöð um. Þekkt ast er senni lega evr ópulerk ið í garð in um Skrúð við Dýra fjörð en það hæsta er í Mörk inni á Hall orms stað, rétt rúm lega 20 m hátt. Marg ir þekkja líka hið svip mikla evr ópulerki í gamla kirkju garð in um við Suð ur götu. Evr ópulerki er í heim kynn um sín um stór vax ið og bein vax ið skóg ar tré. Það nær oft 30–40 m hæð og verð ur 6–700 ára gam alt. Það þyk ir fal legt í sín um bjart græna sum ar skrúða og ekki síð ur í skær gul um haust lit um. Lerk ið fell ir barr sitt á haustin og er það nær ein stakt með barr tré. Göm ul nöfn á lerki er læ­ virkja tré og barr fell ir. Við ur inn er eft ir sótt ur til margs kon ar nota. Það hef ur nátt úru lega við ar vörn og er til dæm is mik ið not að til smíða ut andyra. Evr ópulerki er harð gert og þol ir bæði rysj ótt veð­ ur að vetr ar lagi og svöl sum ur, en suð læg ur upp runi þess veld ur því að það vex nokk uð lengi fram eft ir hausti á okk ar breidd argráðu. Af leið ing in er sú að það verð ur oft fyr ir haust kali hér á landi og verð ur fyr ir vik ið krækl ótt. En það sem er krækl ótt í aug­ um sumra er fal leg ur skúlp túr í aug um ann arra og göm ul evr ópulerki tré verða gjarn an mjög svip mik il, með digr an stofn, hrjúf an börk og mikla krónu. Það hent ar vel í stóra garða og úti vist ar svæði. Einnig má klippa það og nota í lim gerði. Með kvæma vali og kyn bót um, sem Skóg rækt rík is ins hef ur stað ið að, verð ur evr ópulerk ið verð mætt skóg ar tré hér á landi í fram tíð inni. Inn flutn ing ur á evr ópulerkifræi til skóg rækt ar hófst árið 1954 og eru til skóg ar lund ir og all mörg tré í görð um víða um land allt frá því laust fyr ir 1960. Einnig eru til örfá eldri evr ópulerki tré, þ.e. fyr ir utan þau allra elstu, eða frá ár un um milli 1915 og 1960 og er tréð við Gamla póst hús ið eitt þeirra. Evr ópulerk ið við Brúna veg 8 er varla kom ið af barns aldri, ef mið að er við ald ur þess við góð skil yrði sunn ar í álf unni. Það mun halda áfram að vaxa og dafna næstu 500 árin og ná mik illi hæð og um fangi, ef allt fer að ósk um og natn in og um hirð an í næsta ná grenni verð ur jafn góð og und an far in 60 ár. Stafa fura – Heið mörk Tré des em ber mán að ar 2008 var stafa fura (Pin us contorta) í Heið mörk. Tréð vex í jaðri stafa f uru­ lund ar við Hraunslóð í Heið mörk, skammt sunn an við Sil unga poll. Tréð mæld ist 10,7 m á hæð og um­ mál í 1,3 m hæð frá jörðu var 0,84 m. Stafa fur an hef ur mik ið ver ið höggv in sem jóla tré á seinni árum og nýt ur hún vax andi vin sælda lands­ manna og er orð in al geng asta inn lenda jóla tréð. Kem ur þar ekki að eins til hversu mik ið og vax andi fram boð er af henni, held ur líka hitt að hún er fal­ legt, ilm andi og sér stak lega barr held ið tré. Stafa fur­ an mun, hér eft ir sem hing að til, verða mik il væg ur þátt ur í jóla haldi Ís lend inga og ekki að eins það, held ur er hún ein af meg in stoð um hinn ar vax andi skóg ar auð lind ar lands manna. Tré des em ber mán að­ ar 2008 er gott dæmi um inn flutta trjá teg und sem hef ur sann að gildi sitt og verð mæti og þrífst ein stak­ lega vel í nýj um heim kynn um. Stafa fur an er am er ísk teg und að upp runa, vex með Kyrra hafs strönd inni frá Alaska og al veg nið ur til Mexíkó og einnig inn ar á meg in land inu. Henni er skipt í fjór ar deili teg und ir. Þær út breidd ustu eru strand fura og raftafura. Strand fur an er lág vaxn ari og oft krækl ótt og snú in, líkt og lat neska nafn ið seg­ ir til um. Verð ur hún ekki nema miðl ungs hátt tré, en hún þol ir vel vind og saltá lag við strönd ina og ger ir Stafafuran í Heiðmörk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.