Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 46

Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 46
45SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 rækt un henn ar við mis mun andi skil yrði og er nú hægt að velja það kvæmi sem best dug ar í hverj um lands hluta, svo dæmi sé tek ið. Öspin hent ar mjög vel stök á opn um svæð um, þar sem hún hef ur rúmt um sig og á það eink um við um hin breið vaxn ari kvæmi henn ar, eins og Keis ara. Gömlu kvæm in frá Kenaiskaga eru mörg hver líka stór grein ótt og fyr ir­ ferð ar mik il og geta því ver ið yf ir þyrm andi sunn an und ir húsi í litl um garði. Ann ars stað ar, eins og við Lang holts veg 158 og Sigtún 29, sóma þau sér vel. Þeg ar garð eig andi kaup ir sér ösp get ur hann val ið það vaxt ar lag sem hent ar best í hans garði. Þarf þá sér stak lega að huga að skugga mynd un á sumr in og fjar lægð frá mann virkj um. Við gott at læti vex öspin vel og verð ur glæsi legt og ilm andi tré sem gleð ur hjarta rækt un ar manns ins. Stór vaxn ar aspir eru líka vin sæl ar með al fugla og ekki dreg ur það úr verð­ mæti þeirra. Í seinni tíð hafa æ oft ar heyrst hryll ings sög ur um aspir í görð um sem „verða óðar“, „leggj ast í vík ing“, „hefja neð an jarð ar starf semi“ o.s.frv. með skelfi leg­ um af leið ing um. Allt þyk ir okk ur þetta orð um auk­ ið. Ala ska öspin er stórt og kröft ugt tré sem þarf sitt vaxt ar rými, ofan jarð ar og neð an, eins og ann ar trjá gróð ur. Við rækt un henn ar þarf að sjálf sögðu að taka eðli legt til liti til ná granna og hafa nýt ingu lóð­ ar inn ar í huga. Rétt val ið tré á rétt um stað er rækt­ un ar mann in um og lóð ar eig and an um til sóma. Mar þöll – Grasa garð ur Reykja vík ur Tré apr íl mán að ar 2009 var mar þöll (Tsuga hetero­ phylla) í Grasa garði Reykja vík ur. Mar þöll in er 8,9 m há, um mál stofns í 0,4 m hæð frá jörðu er 1,3 m. Hún var gróð ur sett árið 1964 og kom úr Gróðr ar­ stöð Skóg rækt ar fé lags Reykja vík ur í Foss vogi. Hún hef ur vax ið vel í góðu at læti í Grasa garð in um og set ur mik inn svip á garð inn, þar sem hún stend ur í trjá beði ná lægt skrif stof um starfs fólks. Mar þöll in er sí grænt, þokka fullt tré með slút andi grein um og árs sprota sem rétta sig ekki upp fyrr en á öðru ári, þeg ar nýr sproti tek ur að mynd ast. Nál arn ar eru frek ar litl ar og mjúk ar, oft með tveim­ ur ljós um rák um á neðra borði þeg ar trén stækka. Lykt in af brotn um nál um minn ir dá lít ið á gul ræt ur. Köngl ar eru um 2 sm á lengd. Mar þöll in í Grasa­ garð in um er þak in köngl um og hef ur tek ist að fjölga trjám út frá henni, þó ekki gangi það vel. Við telj um þetta vera stærstu mar þöll ina í borg inni, en kröft­ ug ar þall ir vaxa líka á Hall orms stað, í Fljóts hlíð og Skorra dal og víð ar. Mar þöll in er skugg þol in, raka­ kær og þarfn ast greini lega skjóls í upp eld inu hér á landi. Um tíu teg und ir þalla eru í heim in um og er mar­ þöll in þeirra stærst. Sex teg und ir vaxa í Aust ur­Asíu og fjór ar í Norð ur­Am er íku. Mar þöll og fjalla þöll eru þær teg und ir sem helst hafa ver ið rækt að ar hér­ lend is og eru þær báð ar flutt ar inn frá Alaska. Mar­ þöll in vex með Kyrra hafs strönd inni, frá Kali forn íu og allt upp á Kenaiskaga í Alaska. Hef ur hún svip­ að út breiðslu svæði og sitka gren ið en vex þó lengra inn til lands ins. Hún vex með sitka gren inu í hin um miklu strand skóg um á þessu svæði og þrífst því bet­ ur sem jarð­ og loft raki er meiri. Mar þöll in verð ur yf ir gnæf andi teg und í skóg in um, nær oft 60 m hæð og verð ur mörg hund ruð ára göm ul. Elsta þekkta tréð er meira en 1200 ára! Frum byggj ar Am er íku nýttu sér mar þöll ina ekki að eins til smíða, held ur líka til mat ar gerð ar. Börk­ ur inn var not að ur til lit un ar og innri börk ur bæði ét inn hrár og not að ur í brauð gerð og te var gert úr nál um og árs sprot um o.s.frv. Þá voru og eru grein­ Stofn alaskaasparinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.