Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 48
47SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010
tréð byrj ar að laufg ast og taldi ekki seinna vænna að
heiðra það. Tréð er marg grein ótt og svip mik ið og
þak ið skóf um langt upp eft ir stofni. Það hef ur ekk ert
ver ið klippt til og ekki fengi sér staka um hirðu.
Birki er al geng asta trjá teg und lands ins, sú mest
gróð ur setta og sú eina sem mynd aði hér sam fellda
skóga. Talið er að birk ið hafi lif að ís öld ina af og
síð an breiðst út þeg ar jökl ar tóku að hopa fyr ir um
10 þús und árum. Við land nám munu 25% lands ins
hafa ver ið þak in skógi, en nú að eins rúm lega 1%.
Ástæð urn ar fyr ir hinni miklu skó geyð ingu eru að al
lega bú skap ar hætt ir for feðr anna. Geng ið var hart að
skóg un um með skóg ar höggi og beit al veg frá land
námi og má segja að víða hafi þess ari „mjólk ur kú“
lands manna ver ið mis kunn ar laust slátr að, að hluta
til vegna van þekk ing ar, að hluta til af hreinni neyð.
Af leið ing arn ar urðu, sem kunn ugt er; ber ang ur,
upp blást ur, land eyð ing og aðr ar hörm ung ar í hund
ruð ára. Sem bet ur fer sér nú fyr ir end ann á þess
um hern aði gegn skóg un um, en mik ið vant ar þó enn
á al menn an skiln ing og vilja til þess að skóg væða
land ið að nýju og erum við þar eft ir bát ar ná granna
okk ar í Evr ópu.
Fjall drapi er önn ur birki teg und sem vex hér á landi.
Hann er smá vax inn runni með lít il, nær kringlótt
blöð. Blend ing ur birk is og fjall drapa kall ast skóg við
ar bróð ir. Um 40 teg und ir eru í bjarka rætt inni og vaxa
Birkið við Háteigsveg.
Birkið við Háteigsveg.