Skógræktarritið - 15.05.2010, Qupperneq 51

Skógræktarritið - 15.05.2010, Qupperneq 51
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201050 Gamlar plöntuskrár Fyrr á öld um voru gerð ar út marg ar könn un ar ferð­ ir hing að til lands. Marg ir leið ang urs manna höfðu áhuga á nátt úru lands ins og skráðu margt af því, sem fyr ir augu og eyru bar. Með al ann ars leit uð ust nokkr ir við að skrá all ar teg und ir plantna í land inu. Í eft ir far andi töflu (1. tafla) eru helstu töl í þessu efni upp tal in fram á of an verða nítj ándu öld. Eft ir þann tíma verða flest ar at hug an ir miklu áreið an legri en áður, og svo verða viss kafla skipti alda móta ár­ ið 1901, þeg ar Stef án Stef áns son gef ur út Flóru Ís­ lands. Marg ar elstu skrárn ar byggj ast á sömu eða svip­ uð um heim ild um. Hin ar fyrstu tvær eru unn ar upp úr plöntu safni J. G. Königs, en hann var grasa fræð­ ing ur og ferð að ist hér á landi 1764 og 65. Í þeim eru tald ar um 340 teg und ir há plantna. Þeir, sem skráðu plönt ur eft ir 1821, styðj ast flest ir við sam an tekt A. M. Mørchs, sem ferð að ist hér þá, en birti þó aldrei nið ur stöð ur sín ar sjálf ur. Hann var með F. C. Raben léns greifa í för og voru þeir báð ir mjög vel að sér í grasa fræði; til gam ans má geta þess, að þeir fé lag ar veiddu þann geir fugl, sem nú er upp stopp að ur í eigu þjóð ar inn ar. Vert er að hafa í huga, að víða ann ars stað ar í rit­ um er minnst á ein stak ar teg und ir plantna, en þeim rit um er sleppt í þess ari sam an tekt, því að þeim var ekki ætl að að birta heild ar yf ir lit yfir flóru lands ins. Þar er helst að nefna Ferða bók Egg erts Ólafs son ar og Bjarna Páls son ar frá 1772; Gras nytj ar Björns Hall dórs son ar, 1783; Ferða bók Ólafs Ola vius ar, 1780 og Ferða bók Sveins Páls son ar, þar sem seg ir frá ferð um hans frá 1791 til 1794. Þá er rétt að halda til haga flóru I. W. Hornemanns, Forsøg til en dansk oeconomisk Plantelære, bæði annarri og þriðju út­ gáfu, 1806 og 1821, svo og rit gerð eft ir Christ en Fri is Rott böll frá 1767, með hinn langa tit il Af hand­ ling om en Deel ent en gand ske nye ell er ved for hen beki end te, men dog for os rare Plant er, som i Is land og Grön land ere fund ne, til li g emed en kort Indledn­ ing om Urtelærens Til stand i Dan mark, sem er fyrsta vís inda lega rit gerð in um flóru Ís lands. Í þess um rit­ um og ýms um fleir um, en einnig í óprent uð um hand­ rit um eft ir 1770, er mik ill fróð leik ur um ís lensk ar plönt ur. Að auki er býsna margt enn eldra efni til, sem tæp lega er mik ils virði í þessu efni. Plöntuslæðingar Í for mála að Flóru Ís lands 1901 seg ir höf und ur­ inn, Stef án Stef áns son, skóla meist ari, að hann hafi að eins tek ið með í bók ina þær teg und ir, sem hann hafði fulla vissu fyr ir að yxu hér á landi, en sleppt hin um fjöl mörgu, sem vafi léki á. Því er nefni lega þannig var ið, að í göml um plöntu skrám eru tald ar marg ar teg und ir, sem sagð ar eru vaxa hér, en Stef án hafði eng ar óyggj andi sann an ir fyr ir til veru þeirra. Síð ar kom svo á dag inn, að sum ar af þess um teg­ und um höfðu lif að hér eða skot ið aft ur upp kolli. Á hinn bóg inn er fjöl margra ann arra teg unda get ið, sem menn hafa lengi ver ið í vafa um, og flest ir hafa til hneig ingu til þess að líta á sem af glöp eða gá leysi að færa þær í skrárn ar. Það reynd ust ekki allt æv in týra menn, sem sóttu land ið heim, held ur voru marg ir þeirra vel að sér í nátt úru fræð um og oft mennt að ir á þeim svið um. Það er því nokk ur grunn hyggni að ætla, að allt, sem hef ur ekki tek ist að sann reyna, sé fjar stæða. Á þess­ um árum var mik ið lagt upp úr teg unda grein ingu líf­ vera, þó að ekki megi gleyma því, að að stæð ur voru all ar með öðr um hætti en nú. Rit að ar heim ild ir, forn leifa rann sókn ir og ör nefni benda til að ak ur yrkja hafi ver ið stund uð á Ís landi Af slæðingum Höfundur Ágúst H. Bjarnason Til eru fjöl marg ar gaml ar plöntu skrár frá Ís landi. Marg ir telja skrárn ar óá reið an leg ar og að lít ið sé á þeim að byggja. Sum ar teg und ir, sem þar er get ið, hafa aldrei fund ist aft ur, aðr ar hafa skot ið upp kolli síð ar og enn aðr ar eru nú svo sárasjald gæf ar, að undr un vek ur að ferða menn skuli hafa rek ist á þær. Í þess ari grein er að al lega fjall að um haust lyng en einnig um fá ein ar aðr ar teg und ir, sem nefnd ar eru í þess um gömlu heim ild um. Senni legt er, að skrárn ar séu traust ari en al mennt hef ur ver ið talið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.