Skógræktarritið - 15.05.2010, Qupperneq 55

Skógræktarritið - 15.05.2010, Qupperneq 55
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201054 um 1958 til 1962. Þar óx haust lyng að henn ar sögn á stöku stað í brattri fjalls hlíð inni. Börn henn ar, sem þá voru ung að árum, köll uðu plönt una klukku lyng. Þang að hafði hún nú ekki kom ið í þrjá tíu ár og gat því ekki sagt neitt með vissu um, hvort teg und in yxi þar enn. Því mið ur gerði hún sér ekki grein fyr ir því, að teg und in væri óþekkt hér á landi. Hinn 29. júlí sum ar ið 2003 brá svo við, þeg ar hún var á rölti í landi Hell is í Ölf usi, ekki all fjarri berja tínslu staðn­ um gamla, að hún gekk fram á haust lyng í rík um blóma. Þar óx það í um 50×50 cm stórri breiðu og voru um 50 blóm stöngl ar á plönt un um. Þessi stað ur er í um 100 km fjar lægð frá fund ar staðn um í Mýr dal og er við fjöl farna gönguslóð. Það er ef til vill ekki mjög und ar legt, að tvær kon­ ur af er lendu bergi brotn ar skuli hafa tek ið eft ir þess­ ari teg und, því að báð ar voru glögg ar á plönt ur og þekktu haust lyng að auki frá meg in landi Evr ópu. Á hinn bóg inn vek ur mikla furðu, að eng inn Ís lend ing­ ur skuli hafa veitt því eft ir tekt, því að það er æði ólíkt flest um plönt um öðr um, þeg ar það er í blóma. Sé það óblómg að, er hrein hend ing að finna það. Fyrri hluta sept em ber mán að ar 2003 fór höf und ur vítt um El liða vatns heiði í leit að teg und inni og einnig upp í hlíð ar Ing ólfs fjalls ásamt Rut en án ár ang urs. Nú er búið að ryðja stað inn, þar sem það óx áður og bor in von að finna það. Hinn 9. sept em ber síð ast lið ið haust fór höf und ur ásamt Herði Krist ins syni, grasa fræð ingi, aust ur að Helli í Ölf usi til þess að líta á haust lyng ið og slóst Rut Magn ús dótt ir með í för. Þar var lyng ið á sín um stað og í blóma. Þá benti Rut okk ur á aðra breiðu haust lyngs í nokk urri fjar lægð; það óx nokk uð gis ið, en með mörg um blóm um, sem voru kom in að falli. Það er að segja af haust lyngi aust ur í Mýr dal að það hef ur lít ið vax ið frá 2003 og ekki náð að blómg­ ast aft ur að sögn Brynju Jó hanns dótt ur. Hvernig barst haustlyng til landsins? Ýms ar spurn ing ar vakna í þessu sam bandi. Hef­ ur haust lyng vax ið alla tíð hér á landi en ekki náð að blómg ast nema í viss um árum? Get ur ver ið, að það ber ist af og til hing að til lands eft ir ein hverj um ókunn um leið um? Á báð um stöð um, Fells mörk og Helli, hafa ver­ ið gróð ur sett ar plönt ur frá gróðr ar stöð Skóg rækt ar Breiða af haustlyngi í landi Hellis í Ölfusi. Mörg blóm eru sölnuð en náðu ekki að mynda fræ. Mynd: Ágúst H. Bjarnason, 9. sept. 2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.