Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 66

Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 66
65SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 Latneskt og íslenskt heiti Stærð Fjölgun hérlendis Vist Níturbinding Blóm Líkleg ending í vistkerfinu Anthyllis vulneraria Gullkollur Lágvaxinn, 5–15 cm. Með fræi sem spírar vel. Frumbýlingur og í rýru landi. Lítt áberandi og þurrkþolin. Lítil, en sést í breiðunum. Gul blóm. Mörg saman og mynda þétta, loðna kolla. Víkur vel. Er frekar skammær. Astragalus alpinus Seljahnúta Allt að 20 cm. Með fræi sem spírar vel. Djúpstæðar rætur svo erfitt að færa til plöntur. Frumbýlingur, en vist hérlendis lítt kunn. Mikil og áburðaráhrifin dreifast fljótt til svarðarnauta. Blá eða ljósblá yfir í næstum hvítt, en kjölurinn alltaf blár. Stuttir, hliðstæðir klasar á löngum stilk. Víkur fljótt og vel fyrir öðrum plöntum. Galega orientalis Strábelgur Mjög hávaxin 1–1,5 m háir stönglar. Með fræi sem spírar vel. Mjög djúpstæðar rætur. Vist hér óþekkt en vegna stærðar er samkeppnisþróttur mikill. Mikil. Blá blóm í klösum. Víkur sennilega seint. Hedysarum alpinum. Fjallalykkja 40–80 cm. Með fræi sem spírar vel. Djúpar rætur svo erfitt er að færa til plöntur. Frumbýlingur og í rýru landi. Mikil. Bleikrauð eða rósrauð blóm í hangandi, löngum klösum. Er nokkuð hávaxin og gæti því þolað samkeppni vel. Lítil reynsla ennþá. Lathyrus pratensis Vallerta (fuglaerta) Allt að metralangir klifurþræðir sem standa ekki undir sér. Hæðin ræðst af hæð plantna í nágrenninu. Hefur myndað lítið fræ hérlendis en treystir á jarðrenglur. Auðvelt að flytja til. Í frjóu gras- og kjarrlendi á láglendi. Mikil. Um 1,5 cm stór, gul blóm í stuttum einhliða klösum. Sex til tíu blóm í hverjum. Víkur lítið ef hún fær næga birtu. Lathyrus palustris Mýraertur 50 cm klifurþræðir. Lítið um fræ en plantan treystir á jarðrenglur. Frjótt land, einkum kjarrlendi en einnig mýrar. Þolir illa þurrk. Óþekkt, en líklega ekki mikil. Bláleit blóm í stuttum, fáblóma klösum. Endingargóð í frjóu landi. Lathyrus jaonicus Baunagras Lágvaxin með langar renglur. Myndar mikið fræ sem nýtist illa. Myndar langar jarðrenglur. Auðvelt að færa til en taka þarf stórar torfur. Frumbýlisjurt. Vex vel í sendnum jarðvegi og þolir sandfok öðrum ættingjum sínum betur. Frekar lítil. Fyrst rauðleit og blána svo. Legglangir, fáblóma klasar með nokkuð stórum blómum. Víkur vel fyrir öðrum plöntum. Lotus corniculatus Maríuskór Allt að 40 cm. Myndar mikið fræ sem spírar vel. Rýrt land og ófrjótt. Mikil. Gul, stundum rauðleit fyrst. Tvö til átta saman í kolli eða stuttum skúfi. Lítil reynsla en virðist víkja fljótt og vel fyrir öðrum plöntum. Lupinus arcticus Freralúpína (heimskautalúpína) Allt að 80 cm. Með fræi og jarðrenglum. Áberandi frumbýlingur. Mikil. Blá og lík alaskalúpínu. Óþekkt, víkur sennilega seint. Lupinus nootkatensis Alaskalúpína Um 1 m að jafnaði. Lægri á þurrum stöðum, hærri í hæfilegum raka. Hröð fjölgun með fræi frá þriggja ára aldri. Áberandi frumbýlingur. Mikil og mikil sinumyndun. Blá eða fjólublá og oftast nær hvít í jaðrana. Blóm í löngum, uppréttum klösum. Víkur seint og getur verið einráð áratugum saman. Þolir illa skugga og víkur hratt fyrir stórvöxnum plöntum sem skyggja hana út. Lupinus polyphyllus Margblaðalúpína (garðalúpína) Allt að 1 metri. Með fræi sem þroskast í flestum sumrum. Frumbýlingur. Mikil. Blá, lík alaskalúpínu. Klasarnir lengri og standa betur upp úr breiðunni. Blómgast seinna en alaskalúpína. Óþekkt, víkur sennilega seint en þó fyrr en alaskalúpína. Thermopsis lupinoides Lensugandur 50–80 cm. Myndar mikið fræ en treystir ekki síður á skriðular renglur. Frumbýlingur og á opnum svæðum. Myndar gisnar breiður. Sennilega mikil. Sinumyndun er talsverð. Gul blóm í löngum (allt að 20 cm), uppréttum klösum. Víkur líklegast frekar seint og þolir nokkurn skugga. Trifolium hybridum Túnsmári (alsikusmári) 20–40 cm með upprétta stöngla. Með fræi ef frævarar eru til staðar. Skríður ekki. Rýrt land eða frjótt. Mikil. Fyrst hvít en roðna svo og verða bleikleit. Mynda kolla. Víkur vel og endist misjafnlega. Trifolium medium Skógarsmári Stórvaxinn smári með upp- rétta stöngla. Með fræi og jarðrenglum. Í frjóu eða rýru landi á láglendi. Sennilega mikil. Rauð blóm í kollum. Getur myndað langlífar breiður. Þolir ekki mikinn skugga. Trifolium pratense Rauðsmári 20–60 cm uppréttir stönglar Með fræi ef frævarar eru til staðar. Skríður ekki. Rýrt land og ófrjótt, þrífst einnig í frjórra landi. Finnst eingöngu á láglendi. Mikil. Rauð blóm í stórum kollum. Stundum hvítir einstaklingar innan um. Getur haldist nokkuð lengi í breiðum ef ekki verður of skuggsælt og frjótt. Oftast víkur hann vel. Trifolium repens Hvítsmári Jarðlægur 5–10 cm en blómstilkarnir uppréttir allt að 20 cm. Erlend yrki hærri en þau innlendu. Skríður 5–15 cm á ári. Fræmyndun góð á síðari árum. Auðvelt að flytja til torfur. Rýrt land og ófrjótt. Mikil og áburðaráhrifin dreifast fljótt til svarðarnauta. Hvít eða rjómagul blóm í þéttum kollum. Víkur vel. Vicia cracca Umfeðmingur, umfeðmingsgras Langar klifurgreinar sem þurfa helst stuðning. Um 80 cm á lengd. Myndar fræ nánast árlega og myndar einnig jarðrenglur. Breiður geta stækkað um 2–4 m á ári. Hægt að flytja til torfur. Frjótt land eða miðlungsfrjótt. Mikil. Dimmfjólublá á legglöngum, einhliða klösum. Getur viðhaldist árum saman ef birtuskilyrði henta. Vicia sepium Giljaflækja Langar klifurgreinar sem vefjast saman og mynda þéttar breiður Myndar fræ árlega og jarðrenglur. Breiður geta stækkað um 2–4 m á ári. Hægt að flytja til torfur. Frjótt land eða miðlungsfrótt. Finnst eingöngu á láglendi. Ekki mjög þurrkþolin. Mikil. Fjólublá eða rauðfjólublá í stuttum einhliða klösum eða skúfum. Aðeins þrjú til sex blóm á hverjum klasa. Getur viðhaldist árum saman ef birtuskilyrði henta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.