Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 67

Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 67
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201066 telj ast al geng ur á Reykja nesskaga og í kring um höf­ uð borg ina þar sem hann hef ur breiðst ört út eft ir að land var þar frels að und an beitará nauð. Auk þess vex hann á nokkrum stöð um á norð an verð um Aust fjörð um, svo sem Loð mund ar firði og Njarð­ vík. Ann ars stað ar vex hann ekki eða er sjald gæf ur. Hann þekk ist að eins á lág lendi.7, 21, 25 Blóm in eru gul í þétt um kolli. Hann mynd ar ekki rengl ur og treyst ir ein göngu á fræ við fjölg un. Auð velt er að ná í fræ af gull kolli þar sem hann vex í breið um. Breið ur mynd ar hann á ör foka eða rösk uðu, ófrjóu landi, svo sem veg könt um. Ann ars vex hann í rýru mó lendi eða þurru vall lendi. Þurrka þol ir hann vel. Gull koll ur er skammær, oft ekki nema tví ær,1, 19 en það kem ur ekki að sök í land­ græðslu og skóg rækt þar sem hann mynd ar mik ið fræ ár lega og sáir sér út. Í hverj um belg er að eins eitt fræ sem spír ar auð veld lega.26, 27 Hann er dæmi gerð land nema planta en er ekki tal inn binda mik ið nít ur. Þó er ljóst að hann auðg ar greini lega mela og flög með áburðar á hrif um. Síð an vík ur hann fyr ir kröfu­ harð ari plönt um. Eng in hætta er á að hann vaxi trjá­ plönt um yfir höf uð og hann er ekki áber andi utan blómg un ar tíma. Þótt ís lensk ar plönt ur af gull kolli séu næsta eins­ leit ar verð ur það ekki sagt um sömu teg und ann ars stað ar. Á Norð ur lönd un um er gull koll ur tal inn fjöl­ breytt ur í út liti.1 Hon um er gjarn an skipt í marg­ ar und ir teg und ir. Sum ar þeirra eru lág vaxn ar en aðr ar ná allt að 30 cm hæð. Auk þess eru til rauð­ blómstrandi af brigði 1, 9 og hafa þau stund um ver ið fá an leg á frælist um Garð yrkju fé lags Ís lands. Gull­ koll ur er til um nán ast alla Evr ópu 7, 9 og vex norð ur fyr ir 70° norð lægr ar breidd ar í Nor egi.1, 7 Hugs an­ legt er að gull koll ur hafi borist til lands ins eft ir að land byggð ist, til dæm is með skepnu fóðri. Hnút ur (mjölt ur, hengi blóm, koll ur, berg koll ar) Astragalus Fræði heiti þess ar ar teg und ar mun vera kom ið úr grísku, en menn eru ekki á eitt sátt ir um merk ing­ una. Sum ir segja að nafn ið sé nafn á ökkla beini og ten ing um sem skorn ir voru úr því beini. Þar á að vera vís að til fræs ins.19 Aðr ir segja að heit ið sé úr grísku orð un um ast er (stjarna) og gala (mjólk)1 þannig að ætt in gæti bor ið heit ið stjörnu mjólk á ís­ lensku ef það væri ekki svona stirt í sam setn ing um. Á ensku heita þess ar plönt ur mil kvetch. Fyrri hluti orðs ins gæti ver ið vís un í fræði heit ið, en seinni hlut­ inn er nafn á annarri belg jurt. Það er ekki nóg með að menn séu ekki sam mála um merk ingu fræði heit is ins held ur geng ur ætt kvísl­ in und ir nokkrum nöfn um á ís lensku. Ósk ar Ingi­ mars son not ar orð ið belg koll ur í þýð ingu sinni á Flóru Ís lands og Norð ur­Evr ópu.9 Hef ur hann þetta orð senni lega frá föð ur sín um, Ingi mar Ósk ars syni, sem not aði kolls heiti í bók inni, Villi blóm í lit um, um miðja síð ustu öld. Marg ar aðr ar ætt kvísl ir kall­ ast ­koll ar svo flest ir hafa horf ið frá því.20 Ingólf ur Dav íðs son kall ar þess ar plönt ur hengi blóm í Stóru blóma bók Fjölva. Þó má á um fjöll un skilja að þar Gullkollur er auðþekktur í blóma, en lítt áberandi utan blóm gunartímans. Blómin eru stór miðað við plöntuna. Mynd: JG Gullkollur myndar mikið fræ. Belgirnir eru í þéttum kollum og í hverjum belg er aðeins eitt fræ sem spírar auðveldlega. Að jafnaði þroskast fræið um miðjan ágúst.26 Myndin er tekin utan við hefðbundna útbreiðslu tegundarinnar í vegkanti á Skeiðum. Þangað barst hún við vegagerð. Mynd: SA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.