Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 68

Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 68
67SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 sé að eins átt við eina teg und.33 Sum ir hafa nefnt plönt urn ar mjölt ur og er það kom ið af orð inu mjelt sem Norð menn nota yfir þessa ætt kvísl.1 Það get ur líka pass að ágæt lega við fræði heit ið. Mjöltu nafn ið er vel þekkt með al skóg rækt ar manna á Aust ur landi sem fengu plönt ur sem kall að ar voru blá mjölt ur í gróðr ar stöð inni Barra á síð asta ára tug síð ustu ald ar. Grasa fræð ing ar, eins og Hörð ur Krist ins son, hafa not að orð ið hnút ur hin síð ari miss eri 21 og hef ur orð ið ratað víða. Það er með al ann ars í Orða banka Ís lenskr ar mál stöðv ar 34 sem Hörð ur rit stýrði og í Garð blóma bók Hólm fríð ar Sig urð ar dótt ur.19 Það er vit an lega baga legt þeg ar svona rugl ing ur kem ur upp og tíma bært að sam ræma þetta. Í þess ari grein er hnútu nafn ið not að en tím inn sker úr um hvaða orð verð ur of aná. Eng ar hnút ur vaxa villt ar á Ís landi en þær hafa ver ið rækt að ar í görð um19 og í til rauna skyni til notk­ un ar í land græðslu og skóg rækt.28 Inn an ætt kvísl ar­ inn ar eru til um 1500–2000 teg und ir auk und ir teg­ unda. Al gengast ar eru þær í Mið­Asíu og á slétt um Norð ur­Am er íku 1, 9, 19, 33 og eru marg ar þeirra áhuga­ verð ar. Átta teg und ir vaxa á Norð ur lönd um.1 Hnút­ ur eru þurrk þoln ar og mynda langa stólpa rót.19 Því er erfitt að flytja til plönt ur sem kem ur ekki að sök því þær mynda mik ið fræ. Selja hnúta (selja koll ur) Astragalus alp in us Hér er um að ræða plönt ur sem vaxa allt í kring um Norð ur heim skaut ið og í Himala ja fjöll un um.1 Eins og gef ur að skilja er teg und með svo stórt út breiðslu­ svæði all breyti leg, enda hef ur henni ver ið skipt í marg ar und ir teg und ir. Hing að hef ur selja hnúta með al ann ars borist frá Kamtsjatka 36 og Nor egi.29 Hún vex um all an Nor eg, allt norð ur að Barents hafi og er al geng asta hnút an á Norð ur lönd um.1 Sunn ar í álf unni vex hún hátt til fjalla, allt upp í 3100 m hæð.9 Selja hnúta er lág vax in, fjöl ær planta sem get ur orð ið allt að 20 cm á hæð. Blóm in eru blá­fjólu blá en stund um nán ast hvít. Lauf blöð in eru með 7–10 eða 12 pör smá blaða.1, 9 Þetta er frá bær land græðslu­ og skóg rækt ar planta. Hún er ekki það há að hún kæfi litl ar trjá plönt ur og skil ar auð sjá an lega miklu nítri í vist kerf ið. Hún bæt ir við veldi sitt með miklu fræ­ magni og vík ur frek ar hratt fyr ir öðr um teg und um. Ung breiða af seljahnútu. Samanburður á grasvexti innan og utan breiðunnar sýnir hve áburðaráhrifin eru mikil. Þennan áburð taka lerkiplönturnar á myndinni líka upp. Í elsta hluta breiðunnar er seljahnútan nánast horfin og frjótt graslendi hefur tekið við. Utan breiðunnar er grasið kyrkingslegt. Mynd: SA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.