Skógræktarritið - 15.05.2010, Qupperneq 71

Skógræktarritið - 15.05.2010, Qupperneq 71
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201070 plönt ur koma til greina í skóg rækt ar lönd um. Sum ar þeirra hafa ver ið reynd ar í til raun um hér lend is.29 Fjalla lykkja Hedysar um alp in um 40–80 cm há planta með bleik rauð um blóm um frá Norð ur­ og Aust ur­Sí ber íu 19, 30 en af brigði af henni vex einnig í N­Am er íku, með al ann ars í Alaska. Hef­ ur það af brigði borist til Ís lands og reynst vel ef rétt ar rót ar hnýð is bakt er í ur hafa fylgt. Bú inn hef ur ver ið til stofn af fjalla lykkju eft ir kyn bóta verk efni. Sá stofn er í til raun areit á Geita sandi á Rang ár völl um og hef­ ur ver ið sleg in tví veg is með sláttu þreski vél. Slátt ur­ inn tókst ágæt lega og með þeirri tækni er auð velt að rækta mik ið fræ af þess ari teg und og þar með frek ar ódýru. Fræ ið spír ar vel og í sán ing ar til raun um hef ur teg und in kom ið vel út.29 Plant an bíð ur hrein lega eft­ ir því að verða nýtt til land bóta í skóg rækt. Aðr ar teg und ir Tvær teg und ir, purp ur u lykkja H. austrosi biric um og alpa lykkja H. hedysaroides eru rækt að ar hér lend­ is í görð um og þykja harð gerð ar og blóm feg urri en fjalla lykkja.19, 30 Ef rækt un ar menn hafa að gang að þeim má reyna að koma þeim, ásamt rétt um bakt­ er í um, í ófrjótt land til land bóta. Alpa lykkj an hef ur með al ann ars borist hing að frá Kamtsjatka 36 og er til í til raun areit um á veg um Land bún að ar há skól ans en loka út tekt hef ur ekki far ið fram.29 Auk þess vex hún í Alpa fjöll um, Pýrenea fjöll um og Úr al fjöll um.30 Í Alaska vaxa tvær teg und ir lykkju bauna. Önn­ ur er nú þeg ar nefnd og í rækt un hér lend is en hin, skriðu lykkja H. bor eale, er lít ið reynd. Hana mætti þó vel reyna enda vex plant an allt norð ur í nyrstu fylki Kanada.39 Hún er til í Grasa garði Reykja vík ur og hef ur ver ið á frælista Garð yrkju fé lags Ís lands 18 en þá fylgja eng ar rót ar hnýð is bakt er í ur með. Til gangs­ laust er að reyna rækt un slíkra plantna til land bóta án réttra bakt er ía. Villi ert ur Lat hyr us Ein ær ar eða fjöl ær ar jurt ir með rauð, fjólu blá eða gul blóm. Um 150 teg und ir eru sagð ar í ætt kvísl­ inni og um 1/10 af þeim finnst á Norð ur lönd un um.1 Þrjár telj ast til ís lenskr ar flóru. Þær hafa vaf þræði til Hér er hamingjusöm flækja af fjallalykkju til vinstri og lensugand til hægri með gul blóm. Langir fræbelgir gandsins sjást í forgrunni og aftar sést í lúpínu.Trjáplöntur sem alast upp í svona umhverfi þurfa ekki áburðargjöf. Mynd: Vilhjálmur Lúðvíksson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.