Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 76

Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 76
75SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 bauna nafn ið á ákveðn ar teg und ir og hef ur nafn ið bæði ver ið not að á L. noot ka tens is t.d. 5 og L. polyp­ hyllus.t.d. 30, 34 Af lúpín um eru til um 200–300 teg und ir,9, 10, 19 flest ar í Norð ur­ og Suð ur­Am er íku en 12 teg und­ ir vaxa villt ar við Mið jarð ar haf ið.10 Eng ar lúpín­ ur hafa af sjálfs dáð um borist yfir Ber ings sund ið til Asíu. Marg ar eru ein ær ar eða skamm líf ar og sum ar ekki nema 5–10 cm á hæð.10 Flest ar teg und irn ar eru jurt kennd ar en fá ein ar runna kennd ar og allt að 4 m háar.9, 10 Þeim má öll um fjölga með fræi en einnig er hægt að fjölga þeim með hæl græðling um ef ástæða þyk ir til.19 Al mennt eru lúpín ur að lag að ar bú svæð um þar sem eitt hvert rask hef ur átt sér stað.2, 10 Þær mynda mik ið fræ og oft á tíð um mik inn fræ forða sem get­ ur orð ið að plönt um ef hent ug skil yrði bjóð ast, til dæm is eft ir skóg ar högg eða vega vinnu.10 Þær verða oft ein ráð ar um tíma og víkja svo fyr ir öðr um gróðri ef allt er eðli legt.11 Þess má geta að á fárra ára fresti eru haldn ar al­ þjóð leg ar lúpínu ráð stefn ur hér og þar í heim in um. Vís inda menn, rækt end ur og aðr ir áhuga menn um lúpín ur sækja slík ar ráð stefn ur. Tíunda al þjóð lega lúpínu ráð stefn an var hald in á Laug ar vatni 19.–24. júní 2002.41 Í fyrri hluta þess ar ar grein ar, sem birt ist í Skóg­ rækt ar rit inu 2009 (1. tbl.), var rætt um ala skalúpín­ una Lup in us noot ka tens is, og óþarfi er að verja meiri tíma í hana nema til sam an burð ar. Hér verð ur þess í stað fjall að um aðr ar teg und ir sem höf und um er kunn ugt um að finn ist hér á landi og hafa ver ið reynd ar með sæmi leg um ár angri. Frer alúpína (heim skautalúpína, skolla baun ir, skolla lúpína) Lup in us arct icus Teg und in er mjög lík ala skalúpínu en blómstilk arn ir eru lengri og blöð in ydd.30 Hún sáir sér all nokk uð og mynd ar auk þess jarð rengl ur sem hún skríð ur með. Hún gæti því orð ið enn áleitn ari í grónu landi en ala­ skalúpín an og ber því að nota með var úð. Auk þess mynd ar hún lang líf an fræ forða. Hún gæti jafn vel gert til kall til heims mets í þeim efn um. Á freð mýr­ um N­Am er íku hafa fræ stund um fall ið í sprung ur og orð ið hluti af món um. Þannig, föst í sífrer an um, hafa fræ in lif að í allt að 10.000 ár.3, 13 Um þau mætti hafa orð herra Sig ur björns Ein ars son ar „Fræ í frosti sef ur – fönn in ei grand ar því“.16 Þessi lúpína vex í öll um nyrstu fylkj um Kanada og á Kyrra hafs strönd N­Am er íku 39 og að Ís hafs strönd­ um Alaska.10 Eng in lúpínu teg und vex jafn norð ar­ lega en í öðru sæti er ala skalúpín an.10 Árið 1986 söfn uðu nokkr ir þekkt ir skóg rækt ar menn fræj um af þess ari plöntu við þorp ið Una lakleet í Alaska á tæp lega 64. breidd argráðu. Óx hún þar uppi á hæð­ ar dragi.4 Af kom end ur þess ara plantna eru til á fá­ Freralúpína er lík alaskalúpínunni en smáblöðin eru yddari og plantan er að jafnaði lægri nema í frjósömu landi. T. v. er freralúpína en t. h. er alaskalúpína sem hefur nánast lokið blómgun og myndar mikla sinu. Mynd: Þorsteinn Tómasson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.