Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 80
79SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010
ur ver ið allt frá hvítu í gegn um bleikt yfir í rautt.1
Hann er lík ur hvít smár an um nema hvað stöngl arn
ir skjóta ekki rót um.9 Hann finnst hér og þar um
land ið sem ílend ur slæð ing ur enda hef ur hann ver
ið flutt ur inn í sáð blönd um til tún rækt ar og upp
græðslu.5, 21, 22 Notk un er eins og hjá hvít smára og
rauð smára. Þessi smári sáir sér sjálf ur hér lend is og
er löngu orð inn ílend ur í ís lenskri nátt úru.22
Skóg ar smári Tri foli um medi um
Stór vax inn smári með rauð um kolli. Hann er
með flat ari koll en rauð smár inn og lauf blöð in eru
mjórri.21 Skóg ar smári er mjög sjald séð ur slæð ing ur
á Ís landi. Hann hef ur fund ist á höf uð borg ar svæð inu
og í Hvera gerði við Varmá. Þar er hann vel ílend ur.21,
22 Ís lenskt nafn sitt fær smár inn af vaxt ar svæð um sín
um, en hann vex gjarn an í skóg um og skóg ar jöðr um.1
Hann er harð gerð ur og skríð ur um og er best ur þar
sem hann fær að mynda breið ur.30 Þessi teg und get ur
áreið an lega auðg að ís lenska skóga í fram tíð inni.
Rauð smári Tri foli um praten se
Rauð smári er stærri og kröft ugri en hvít smár inn
sem flest ir þekkja. Hann hef ur rauð blóm eins og
nafn ið bend ir til. Hann mynd ar ekki smær ur eins og
hvít smár inn og treyst ir því ein göngu á fræ mynd un.
Hann þarf stóra frævara og fræ mynd un hef ur þar til
ný lega ver ið ótrygg hér lend is.25 Sumr in 2007–2009
hef ur fræv un hjá þess ari teg und, í mörg um til rauna
reit um um Ár nes og Rang ár valla sýsl ur, ver ið með
Nærmynd af rauðsmárabreiðu í Eyjafirði innan við Akur
eyri. Þar er stofn sem hefur myndað fræ árlega og þrífst
með ágætum. Blóm smára eru auðþekkt og flestir þekkja
laufblöð þeirra. Plantan er öll stærri en hvítsmárinn, er
hærri, með stærri lauf og stærri blóm. Mynd: SA
Rauðsmárinn innan við Akureyri myndar víða breiður eins og sjá má á þessari mynd. Þetta er fremur ung breiða í ófrjóu
landi. Birkið þiggur aukaskammt af nítri með þökkum sem skilar sér í auknum vexti og bættum þrifum. Þegar birkið
myndar þéttari skóga hverfur smárinn, enda er hann ljóselskur eins og aðrar belgjurtir. Mynd: SA