Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 80

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 80
79SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 ur ver ið allt frá hvítu í gegn um bleikt yfir í rautt.1 Hann er lík ur hvít smár an um nema hvað stöngl arn­ ir skjóta ekki rót um.9 Hann finnst hér og þar um land ið sem ílend ur slæð ing ur enda hef ur hann ver­ ið flutt ur inn í sáð blönd um til tún rækt ar og upp­ græðslu.5, 21, 22 Notk un er eins og hjá hvít smára og rauð smára. Þessi smári sáir sér sjálf ur hér lend is og er löngu orð inn ílend ur í ís lenskri nátt úru.22 Skóg ar smári Tri foli um medi um Stór vax inn smári með rauð um kolli. Hann er með flat ari koll en rauð smár inn og lauf blöð in eru mjórri.21 Skóg ar smári er mjög sjald séð ur slæð ing ur á Ís landi. Hann hef ur fund ist á höf uð borg ar svæð inu og í Hvera gerði við Varmá. Þar er hann vel ílend ur.21, 22 Ís lenskt nafn sitt fær smár inn af vaxt ar svæð um sín­ um, en hann vex gjarn an í skóg um og skóg ar jöðr um.1 Hann er harð gerð ur og skríð ur um og er best ur þar sem hann fær að mynda breið ur.30 Þessi teg und get ur áreið an lega auðg að ís lenska skóga í fram tíð inni. Rauð smári Tri foli um praten se Rauð smári er stærri og kröft ugri en hvít smár inn sem flest ir þekkja. Hann hef ur rauð blóm eins og nafn ið bend ir til. Hann mynd ar ekki smær ur eins og hvít smár inn og treyst ir því ein göngu á fræ mynd un. Hann þarf stóra frævara og fræ mynd un hef ur þar til ný lega ver ið ótrygg hér lend is.25 Sumr in 2007–2009 hef ur fræv un hjá þess ari teg und, í mörg um til rauna­ reit um um Ár nes­ og Rang ár valla sýsl ur, ver ið með Nærmynd af rauðsmárabreiðu í Eyjafirði innan við Akur­ eyri. Þar er stofn sem hefur myndað fræ árlega og þrífst með ágætum. Blóm smára eru auðþekkt og flestir þekkja laufblöð þeirra. Plantan er öll stærri en hvítsmárinn, er hærri, með stærri lauf og stærri blóm. Mynd: SA Rauðsmárinn innan við Akureyri myndar víða breiður eins og sjá má á þessari mynd. Þetta er fremur ung breiða í ófrjóu landi. Birkið þiggur aukaskammt af nítri með þökkum sem skilar sér í auknum vexti og bættum þrifum. Þegar birkið myndar þéttari skóga hverfur smárinn, enda er hann ljóselskur eins og aðrar belgjurtir. Mynd: SA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.