Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 81

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 81
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201080 ágæt um og dreif ing með fræi einnig ver ið mik il. Hús huml an sér um að fræva þessa teg und og er þetta eitt merk ið um þýð ingu þeirr ar teg und ar fyr ir belg jurta rækt un. Rauð smári er al geng ur í Eyja firði með fram þjóð­ veg in um inn an við Ak ur eyri og innst í bæn um. Lík­ legt er að þang að hafi hann borist frá gömlu gróðr­ ar stöð inni á Ak ur eyri. Þessi stofn mynd ar nokk urt fræ ár lega sem auð velt er að tína og sá. Er lend yrki af rauð smára hafa ver ið til sölu inn an­ lands enda er rauð smári tal inn mik il væg ur nít ur gjafi í rækt un. Ef sáð er fræi þarf að sjálf sögðu að smita það með við eig andi rót ar hnýð is bakt er í um. Nít ur­ bind ing rauð smára er al mennt ekki tal in eins mik il og hjá hvít smára.37 Hann bind ur samt mik ið af nítri og jafn vel meira hér lend is en víða er lend is.37 Oft er rauð smári tal inn gam all slæð ing ur hér lend­ is sem hef ur víða ílenst og mynd að breið ur.9, 21, 22 Hörð ur Krist ins son tel ur að hann hafi borist til lands ins á síð ustu öld.21 Sum ir telja þó smár ann til ís lenskra teg unda. Ef ís lensk ar belg jurt ir eru 8 tals­ ins, er rauð smári tal inn með.t.d. 7 Rauð smári vex ein göngu á lág lendi 21 og er ekki eins þol inn og hvít smári en þrífst ágæt lega og mun vænt an lega ekki dreifast óhóf lega.25 Hann er ekki tal inn þola mikla sam keppni nema í rösk uðu landi. Hann þrífst best í frjóu landi 7 en einnig á þurr um eyr um og mel um. Dæmi eru um að hand fylli af smit­ uð um fræj um hafi af rælni ver ið kastað yfir nokkra bakka af ala ska ösp sem átti að planta í plægt, frjótt land. Er skemmst frá því að segja að þær aspir sem fengu rauð smár ann með sér í nesti báru af hin um. Þar sem smár inn óx upp með ösp unum fengu þær strax áburð frá hon um og urðu grænni, blað stærri, hærri og hraust legri en hin ar, sem að eins fengu áburð við gróð ur setn ingu. Hvít smári Tri foli um repens Hvít smári er al geng ur um allt land allt upp í 550 m hæð.9, 21 Sums stað ar vex hann í út haga og til fjalla en ann ars stað ar hag ar hann sér eins og slæð ing ur og fylg ir veg um og byggð.21 Eng in ís lensk belg jurt er jafn al geng og hann. Hann er furðu al geng ur á um ferð ar­ eyj um, til dæm is á höf uð borg ar svæð inu og Ak ur eyri. Hvítsmári skríður frá miðju og út til jaðranna og skilur eftir sig níturríkan jarðveg sem grasið á þessari mynd kann vel að meta. Utan breiðunnar er jarðvegur snauður af nítri. Auðvelt er að nýta þessa kosti í skógræktarlöndum. Mynd: SA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.