Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 83

Skógræktarritið - 15.05.2010, Síða 83
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201082 Á Ís landi vaxa 2 teg und ir, um feðm ing ur og gilja­ flækja. Fjór ar aðr ar hafa fund ist hér sem sjald gæf ir eða mjög sjald gæf ir slæð ing ar 22 en óvíst er um af drif þeirra. Á Norð ur lönd un um vaxa ein ar 15 teg und ir.1 Um feðm ing ur og gilja flækja líkj ast hvor annarri en gilja flækj an er með breið ari og styttri smá blöð. Báð ar teg und irn ar geta bund ið mik ið nít ur og er bind ing in sam bæri leg við bind ingu hvít smára.26, 28 Um feðm ing ur (um feðm ings gras) Vicia cracca Um feðm ing ur vex í Evr ópu og Asíu og hef ur borist til Vest ur heims.1, 7, 9 Stöng ull um feðm ings get ur orð­ ið lang ur, stund um allt að tveir metr ar er lend is,9 en er veik byggð ur. Það kem ur reynd ar lít ið að sök þar sem um feðm ing ur fest ir sig við ná læga plöntu hluta. Blóm in eru dimm fjólu blá og fleiri á hverj um klasa en hjá gilja flækj unni. Um feðm ing ur er al geng ari hér lend is en gilja flækj an og enn al geng ari á heims­ vísu.1 Hann vex auk þess norð ar en gilja flækj an.1, 26 Hann er upp skeru mik ill og hér lend is mynd ar hann fræ um 20 dög um seinna en gilja flækj an 25, 27 sem kem ur á óvart mið að við heimsút breiðsl una. Stund­ um er hann einnig lengi í blóma og þroskast þá fræ in lengra fram á haust ið, jafn vel fram í sept em ber eða októ ber.26 Ef haust ar snemma kem ur fyr ir að fræ­ in nái ekki full um þroska. Fræ fall í nóv em ber get ur leitt til þess að fræ in falli á frosna jörð og þá geta þau borist lengra en ella.25 Til að slík ir flutn ing ar virki þarf fræ ið að sjálf sögðu að vera svo hepp ið að hitta á rétt ar rót ar hnýð is bakt er í ur. Á Suð ur landi eru dæmi um að breið ur stækki um 2–4 metra á ári og mun það bæði vera vegna fræ falls og jarð rengla.25, 26 Auð velt er að fjölga um feðm ingi með fræi eða með því að taka upp hnausa. Hann vex í frjóu landi 7, 21 og þol ir vel sam keppni við ann an gróð ur ef hann varp ar ekki of mikl um skugga. Þar sem fræ mynd un um feðm ings er seinni en gilja flækju hér lend is má draga þá álykt un að hann hafi borist hing að frá suð læg ari svæð um en gilja­ flækj an,26 þrátt fyr ir norð læg ari út breiðslu á heims­ vísu.1, 26 Því kann að vera að er lend ir, norð læg ir stofn ar gætu gagn ast hér. Gilja flækja Vicia sep i um Gilja flækja vex í stór um hluta Evr ópu og aust ur og norð ur til Sí ber íu. Hún hef ur einnig borist til Norð­ ur­Am er íku, með al ann ars til Græn lands 1, 39 og í Kína er hún rækt uð til áburð ar.27 Hún vex með strönd um fram í Nor egi og norð ur fyr ir heim skauts­ baug.1, 7 Gilja flækja vex við svip uð skil yrði og um feðm­ ing ur en er held ur lægri.7 Hér lend is er hún sjald gæf og vex að eins á lág lendi eða und ir 150 m.y.s.21 Hún finnst nær ein göngu á Suð ur landi, eink um í Mýr­ daln um og und ir Eyja fjöll um.9, 21 Á síð ari árum hef ur hún ver ið flutt víð ar og breitt úr sér. Hún er af bragðs planta í ung um skóg um. Hægt er að sá til henn ar eða stinga upp plönt ur og færa þær til. Verði skóg ur inn ekki of dimm ur ætti gilja flækja að geta bor ið á skóg inn ára tug um sam an. Gilja flækj an ber fjólu blá blóm í fá blóma klös um og mynd ar fræ í ágúst – sept em ber ef frævar ar eru til stað ar. Sam­ kvæmt rann sókn um Jóns Guð munds son ar er ekki nóg með að hún þroski fræ á und an um feðm ingi held ur mynd ar hún einnig meira fræ.27 Því er lík legra að veðj að verði á gilja flækju frek ar en um feðm ing til Umfeðmingur og giljaflækja tilheyra flækjum. Þær klifra og flækjast utan um það sem á vegi þeirra verður. Hér hefur umfeðmingur flækt sig utan um grenitré og þekur það nánast alveg. Því getur verið varasamt að koma flækjum fyrir í of ungum skógum. Þær geta sligað ung­ plönturnar. Því er heppilegra að koma þeim fyrir þegar skóg ar nir eru komnir á legg. Það passar líka ljómandi vel fyrir flækjurnar því þær eru ekki frumbýlisplöntur eins og flestar þær tegundir sem hér er fjallað um. Mynd: JG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.