Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 92

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 92
91SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 Rækt un á Ís landi Mýralerki hegð ar sér svip að og rússalerki í upp eldi. Ekki er erfitt að rækta það upp í góða hæð á einu sumri, en það þol ir að vera í fjölpotta bökk um í tvö ár og eru plönt urn ar þá nokk uð sver ari við rót ar­ háls. Við gróð ur setn ingu í mó lendi eða það an af rýr­ ara landi ætti að bera u.þ.b. eina mat skeið af áburði á hverja plöntu eins og lagt er til að gert sé við gróð­ ur setn ingu flestra teg unda. Sé gróð ur sett í frjósamt land ætti að sleppa áburð ar gjöf. Góð ur ár ang ur hef ur náðst við rækt un mýralerk­ is í mó lend is brekk um og má sjá góð dæmi þess á Vögl um á Þela mörk, Skugga björg um í Dals mynni Fnjóska dals, Höfða á Völl um og í Hauka dals skógi (6. mynd). Á þess um stöð um er lif un mjög góð, skemmd ir litl ar og trén yf ir leitt bein vax in. Mýralerki var gróð ur sett í plóg strengi í fram ræstri mýri ná lægt Freys hól um á Hér aði um 1990. Þar hafði stafa fura ver ið gróð ur sett fimm árum áður, en lif un henn ar virt ist frem ur lé leg og vöxt ur lít ill. Mýralerk ið tók hins veg ar strax til við að vaxa og hafði yf ir hönd ina í vexti í um 15 ár. Tals verð ur hluti þess er marg stofna, til marks um skemmd ir í æsku, ann að hvort vegna kals eða skafrenn ings, en seinni tíma skemmd ir eru litl ar. Lif un þess var þó greini lega góð. Nú vex þarna bland skóg ur mýralerk is og stafa­ f uru ásamt tals verðu af sjálfs ánu birki, ala ska víði og viðju (7. mynd). Hæstu mýralerki trén eru orð in 5 m há en nú er stafa fur an í meiri vexti og mun með tím­ an um skyggja mýralerk ið út ef ekki er grisjað til að við halda blönd unni. Í haf ræna lofts lag inu á Suð vest ur landi hef ur mýralerki orð ið fyr ir nokkrum skemmd um og vax­ ið hæg ar en á Norð ur­ og Aust ur landi.11 Lík lega má kenna vetr ar um hleyp ing um um. Mýralerki blómstr ar og ber köngla hér á landi en ekki er vit að til þess að það hafi sáð sér. Líf fræði æxl un ar er eins og hjá öðr um lerki teg und um, þ.e.a.s. frjó korn in hefja þroska að hausti og skemm ast því auð veld lega í rysj óttri vetr ar veðr átt unni hér á landi. Því verð ur ekki telj andi fræv un nema með margra ára milli bili. Þó mun koma að því að mýralerki sái til sín fyrr eða seinna. Vöxt ur Skóg fræði leg ar vaxt ar mæl ing ar á mýralerki liggja ekki fyr ir hér á landi og því er að eins hægt að lýsa vexti með sam an burði við aðr ar teg und ir. Í mó lendi vex mýralerki hæg ar í æsku en rússalerki eða evr­ 5. mynd. Blóm mýralerk is eru smá. Í fræ höll inni á Vögl­ um. Mynd: ÞE 6. mynd. Ungt og fal lega vax ið mýralerki í Gunn arslundi í Hauka dal. Mynd: ÞE
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.