Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 94

Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 94
93SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 8. mynd. Eitt hæsta mýralerk ið á Ís landi, tæp lega 12 m hátt. Í Vagla skógi. Mynd ÞE 9. mynd. Ein kenn andi fyr ir mýralerk ið frá Alaska eru bein ir en grann ir bol ir. Í Hauka dal . Mynd ÞE Skað vald ar Mýralerki frá Alaska skemmist sjaldn ar og minna en aðr ar lerki teg und ir sem hér eru rækt að ar. Haust­ kal er óþekkt, enda hætta Ala ska kvæm in vexti í júlí og nál ar sölna gjarn an í lok ágúst. Það laufg ast líka að eins seinna en rússalerki að jafn aði og verð­ ur sjaldn ar fyr ir vor kali. Þó verð ur vart við vor kal á Suð vest ur landi og þar hef ur lerki barr fell ir (Meria laric is) einnig fund ist á mýralerki, án þess þó að valda var an leg um skaða.11 Ekki hef ur orð ið vart við barr við ar átu, lerki átu eða lerki barr felli á mýralerki norð aust an lands. Lirf ur lerki sag vespu lifa á nál um lerk is og í far­ öldr um geta þær af laufg að heilu trén á skömm um tíma. End ur taki það sig 2–3 ár í röð geta eldri tré drep ist en yngri tré þola það bet ur.5 Lerki sag vespa hef ur ekki náð hér fót festu enn sem kom ið er, en reynsl an frá Alaska gef ur til kynna að hún gæti senni lega lif að hér. Lík legt er að rússalerki og evr­ ópulerki hafi ein hverj ar varn ir gegn lerki sag vespu þar sem þau eru ætt uð frá sama heims hluta og hún. Hins veg ar virð ist mýralerki litl ar varn ir hafa gegn henni og því er mik il vægt að slaka hvergi á bann inu við inn flutn ingi á vör um sem hún gæti borist með, t.d. lerki plönt um eða lerki viði með berki. Kvæmi Að eins er telj andi reynsla af mýralerki frá Alaska hér á landi og öll kvæm in það an eru svip uð. Sú litla reynsla sem er af kvæm um frá Labrador, Ný fundna­ landi og Maine bend ir til þess að ekki sé áhuga vert að sækja efni við til aust ur strand ar N­Am er íku. Lerk ið frá Labrador vex hrað ar en Ala ska kvæm in en verð ur oft ar fyr ir kali og er yf ir leitt ekki bein vax­ ið. Mýralerki frá Maine er of suð lægt og kel ur að hausti. Fræ sýni hafa borist frá Al berta, Saskatchew­ an og Man itoba en plönt urn ar eru enn of ung ar til að hægt sé að draga álykt an ir af þeim. Áhuga vert væri að prófa kvæmi frá vest ur hluta meg in út breiðslu svæð is mýralerk is í Al berta og Nort­ hwest Ter ritor ies í Kanada. Þar er mýralerki að finna á okk ar breidd argráð um, en ekki væri síð ur áhuga vert að prófa efni við sem upp runn inn er svo lít ið sunn ar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.