Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 99

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 99
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201098 MINNING Björn Jóns son, fyrr ver andi skóla stjóri Haga skóla, orð aði það þannig að hver mað ur ætti að koma sér upp „dellu“. Nýti legu og skemmti legu við fangs­ efni sem veitti gleði og við spyrnu í hvers dags líf inu. Þannig at vik að ist það að bónda son ur inn frá Ytra ­ Skörðu gili í Skaga firði lét draum inn um skóg rækt ræt ast á jörð inni Sól heim um aust ur í Land broti. Sam starf Skóg rækt ar fé lags Ís lands og Björns stóð yfir á ann an ára tug. Segja má að sam starf ið hefj­ ist í fram haldi að al fund ar fé lags ins á Kirkju bæj ar­ klaustri árið 1994. Lið ur í dag skránni var heim sókn að Sól heim um þar sem Björn tók á móti fjöl mennri sveit að al fund ar gesta. Rækt un á Sól heim um hafði Björn stund að þar um nokk urt skeið og leyndi sér ekki að þar fór ein stak ling ur með mark viss áform. Hver planta vel nest uð með bú fjár á burði og skýlt fyrstu árin og fylgt eft ir af natni og um hyggju. Þótti að al fund ar gest um mik ið til um rækt un ar starf ið og þann skjóta ár ang ur sem blasti við. Nokkrum árum síð ar var Björn feng in til að halda fyr ir lest ur á að al­ fundi Skóg rækt ar fé lags Reykja vík ur um rækt un ina á Sól heim um. Í kjöl far þess ara kynna spratt síð an upp afar far sælt og gef andi sam starf við Skóg rækt­ ar fé lag Ís lands, þar sem Björn hélt fjölda nám skeiða fyr ir al menn ing er gengu und ir nafn inu „Skóg rækt áhuga manns ins“. Auk þess hélt Björn fyr ir lestra hjá skóg rækt ar fé lög um víðs veg ar um land og fór um við sam an í nokkr ar ferð ir, sem bæði voru lær dóms rík­ ar og eft ir minni leg ar. Er indi Björns voru flutt af mikl um sann fær ing ar­ krafti. Ef ein hver var í vafa um mögu leika á rækt un skóga eða trjáa áður en hann kom á fyr ir lest ur hjá Birni, var víst að sá sami fór út full ur bjart sýni og at hafna þrá að fyr ir lestri lokn um. Miðl un fróð leiks Björn Jónsson, skólastjóri 3. júlí 1932 – 3. febrúar 2010 var eitt hvað sem Björn kunni. Hon um lá ekki hátt róm ur og yf ir leitt byrj aði hann mál sitt á afar lág­ stemmd um nót um. Allt datt í dúna logn enda flest ir komn ir til að fræð ast. Þeg ar á leið sótti hann í sig veðr ið og at hygli þátt tak enda var á þann veg inn að vart mátti heyra saum nál detta. Oft ast rigndi fyr­ ir spurn um í lok þess ara fyr ir lestra, enda var Björn ætíð ósínk ur á svör. Nám skeið Björns voru hins veg­ ar ekki meit l uð í stein. Síð ur en svo. Hann hafði yndi af að miðla þeirri þekk ingu sem hann hafði afl að sér og var stöðugt að end ur bæta efni nám skeið anna út frá nýj ustu stað festri þekk ingu. Hryggjar stykk ið var hins veg ar alltaf reynsla hans á Sól heim um. Mynd­ ir af ár angri rækt un ar starfs ins urðu síð an ómet an­ leg und ir staða, en þar kom sér vel næmt auga og ára tug a reynsla Björns af ljós mynd un. Fyr ir lestr ar Björns spurð ust út og urðu geysi vin sæl ir – er var­ lega áætl að að á 10 ára tíma bili hafi á ann að þús und manns afl að sér þekk ing ar hjá hon um. Þá er rétt að geta þess kafla sem vænt an lega mun lengi bera hon um vitni, en það er rit un snjallra greina hans í Skóg rækt ar rit ið. Þar leit aði hann eins og áður fanga í Land broti um rækt un ar tengd við­ fangs efni en auk þess mál efni tengd nátt úru, fugla lífi og forn minj um. Björn var tíð ur gest ur á skrif stofu Skóg rækt ar fé­ lags Ís lands. Það fylgdi hon um and blær hátt vísi og yf ir veg un ar. Um ræðu efn ið gjarn an tengt hugð ar efn­ um hans, skóg rækt og rækt un. Eng um gat dulist að þar fór bar áttu mað ur fyr ir skóg rækt. Hann brýndi menn í skóg rækt ar fé lög un um og hvatti sí fellt til þess að efla starf ið og skerpa mark mið in. Í byrj un jan ú ar sl. heim sótti ég Björn á Landa kot, ásamt Thom as Seiz, ís lensku nem anda Björns. Þrátt fyr ir dvín andi þrek kom hann fyr ir sjón ir sem ein­ stak lega æðru laus og stað fast ur í trú sinni á fram tíð ís lenskr ar skóg rækt ar. Kenn ar inn lét hins veg ar ekki hjá líða að leið rétta nokkr ar beyg ing ar vill ur hjá nem­ anda sín um og árétt aði síð an í lok in, er hann fylgdi okk ur til dyra, að ekk ert kæmi án fyr ir hafn ar. Sam starf Skóg rækt ar fé lags Ís lands og Björns var far sælt og um margt ein stakt. Fé lag ið veitti hon um sér staka við ur kenn ingu fyr ir fram lag til skóg rækt­ ar á Ís landi á að al fundi fé lags ins í Hafn ar firði árið 2006. Þá voru for svars menn fé lags ins í hópi þeirra með mæl enda sem lögðu til að hann yrði sæmd ur ridd ara krossi hinn ar ís lensku fálka orðu, er hann fékk af henta á Bessa stöð um 17. júní á síð asta ári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.