Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 101

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 101
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010100 MINNING um störf uð um, jafnt í fræ söfn un ar­ sem trjá mæl inga­ ferð um. Var hún mér og öðr um nota drjúg örv un og hvatn ing til dáða. Hann taldi, að lofts lags breyt ing ar myndu leiða til þess, að hægt yrði að gróð ur setja skóg upp í 800 m hæð á af rétt um Sunn lend inga. Í þann tíð brostu marg ir að þess ari bjart sýni, en á fagráð stefnu skóg rækt ar, sem hald in var í Stykk is hólmi í lok mars síð ast lið ins, var sett fram spá um það, hver út breiðsla skóga gæti orð ið á Ís landi um næstu alda mót. Er skemmst frá því að segja, að sú spá var mjög á sama veg og 15 ára göm ul spá Guð mund ar Arn ar. Á vinnu ferð um með Guð mundi voru kvöld in ógleym an leg. Þá sagði hann okk ur yngri mönn un­ um iðu lega frá Her úl um, for feðr um okk ar. Voru það hetju sög ur. Fyr ir kom, að Guð mund ur skipti skapi. Þá þekkti ég óbrigðult ráð: Ég ávarp aði hann á norsku. Á samri stundu var all ur kali hans í minn garð horf inn! Upp af fræi, sem Guð mund ur Örn safn aði, eru vaxn ar millj ón ir trjá plantna. Ekki er minna um vert, að Guð mund ur Örn varð þjóð sagna per sóna í lif anda lífi. Minn ing skóg rækt ar manna um Guð mund Örn mun lengi lifa. Guð mund ur get ur líka ver ið stolt ur af þeim kjarn mikla og vax andi ætt boga, sem út af hon um er kom inn. Sigvaldi Ásgeirsson Kynni mín af Jóni Ís berg hófust þeg ar ég var á unga aldri og var í skáta fé lag inu á Blöndu ósi. Þá var Jón skáta for ingi og kenndi okk ur unga fólk inu ým is legt um hvern ig við ætt um að bjarga okk ur úti í nátt úr­ unni, um gang ast hana, hnýta hnúta og syngja skáta­ söngva. Ef laust hef ur hann kom ið skóg rækt inni að í gegn um skáta starf ið, þó ég muni ekki sér stak lega eft ir því, en áhrifa vald ur var hann hér í Húna þingi. Á síð ustu árum lágu leið ir okk ar Jóns tölu vert sam an, enda báð ir áhuga menn um rækt un lands og lýðs. Jón Ís berg var fædd ur að Möðru felli í Eyja firði 24. apr íl 1924, son ur Árnínu Hólm fríð ar Ís berg hús móð ur og Guð brands Ís bergs sýslu manns. Hann lauk stúd ents prófi frá Mennta skól an um á Ak ur eyri 1946 og lög fræði prófi frá Há skóla Ís lands 1950. Hann varð full trúi sýslu manns Húna vatns sýslna á Blöndu ósi 1951 og var sýslu mað ur Hún vetn inga árin 1960 til 1994. Í heima byggð sinni var hann m.a. for mað ur Lions­ klúbbs Blöndu óss og Veiði fé lags Lax ár á Ásum og var skáta for ingi og safn að ar full trúi. Þá sat hann í stjórn um fjöl margra fyr ir tækja. Hann var í fram­ boði fyr ir Sjálf stæð is flokk inn og sett ist á Al þingi sem vara mað ur árið 1967. Snemma byrj aði Jón að hafa af skipti af skóg rækt­ ar mál um. Vor ið 1942 fór hann með skáta hóp út í Hrút ey við Blöndu ós og gróð ur setti fyrstu trjá plönt­ urn ar í eyj unni. Upp úr 1960 var síð an gróð ur sett í Hrút ey. Þá út­ veg aði sveita sjóð ur trjá plönt urn ar og ýmis fé laga­ sam tök sáu um að koma plönt un um í jörðu, þ.á.m. Lions klúbb ur Blöndu óss, en þar var Jón fé lags mað­ ur, eins og áður sagði. Árið 1960 gekk hann í Skóg­ rækt ar fé lag A­Hún vetn inga og var kos inn í stjórn þess á sama fundi. Fé lag ið eign að ist sitt eig ið land haust ið 1961, þeg ar hjón in Helga Jóns dótt ir og Stein grím ur Dav íðs son gáfu fé lag inu stór an hluta af jörð inni Gunn fríð ar stöð um á Bakás um. Marg ir höfðu ekki trú á skóg rækt á Gunn fríð­ ar stöð um vegna legu jarð ar inn ar á móti norð aust­ anátt inni, en vor ið 1962 tók Jón þátt í gróð ur­ setn ingu á fyrstu plönt un um á jörð inni. Skilti sem stend ur í skóg ar jaðr in um seg ir margt um bjart sýni frum kvöðl anna. Á því stend ur Gunn fríð ar stað ar­ skóg ur. Þeg ar skilt ið var sett upp sást eng inn skóg ur en öðru máli gegn ir í dag. Jón var for mað ur fé lags ins á ár un um 1966–1969, þeg ar mik ið reyndi á að sann færa fólk um að hægt Jón Ísberg 24. apríl 1924 – 24. júní 2009
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.