Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 102

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 102
101SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 væri að rækta skóg í Húna vatns sýsl um. Þar komu for ystu hæfi leik ar hans vel í ljós. Sem odd viti sveit ar fé lags ins Blöndu óss vann hann með öðru áhuga sömu fólki að trjá rækt í Fagra­ hvammi og á Þrí hyrn unni. Þá stóð hann að upp­ græðslu mál um fyr ir Blöndu ós hrepp á mel un um aust ur af kaup tún inu. Í ræðu og riti hvatti Jón oft til rækt un ar af ýmsu tagi og skrif aði grein ar til að mynda í Skóg rækt ar rit­ ið og Húna vöku. Í Húna vöku rit inu frá ár inu 1963 skrif ar Jón um skjól belta rækt un. Þar hvet ur hann al menn ing til að koma upp skjól belt um norð an við íbúð ar hús sín. Einnig hvet ur hann bænd ur til að koma upp skjóli fyr ir bú pen ing og rækt un túna og bend ir á að rækt un in taki lang an tíma og kom andi kyn slóð ir njóti skjóls af fyr ir hyggju und an geng inna kyn slóða. Árið 2003, þeg ar fé lag ið vann að verk efn inu um „Op inn skóg“ í og við Hrút ey, var Jón heiðr að ur af fé lag inu fyr ir fram lag sitt til skóg rækt ar í sýsl unni. Sung in voru skáta lög og upp á bún ir ungskát ar sungu með hon um til heið urs. Það sýn ir hug Jóns til Blöndu ós inga þeg ar hann snemma á ár inu 2008 af henti Blöndu ós bæ skóg ar­ lund sinn í Braut ar hvammi við Hrút ey til eign ar. Þar höfðu þeir bræð ur Jón og Ari plant að trjám á sjötta ára tugn um. Lund ur inn set ur sterk an og hlý leg an svip á svæð ið þar sem nú eru tjald svæði og sum ar hús. Sjálf ur átti Jón land með konu sinni fram í Lax nesi við þá frægu veiðiá Laxá á Ásum. Við sum ar bú stað þeirra hjóna eru mynd ar leg tré og í út jörð ina er búið að setja nið ur mik ið af trjá plönt um, sem brátt munu mynda skóg ar lund, sem kom andi kyn slóð ir munu njóta skjóls af um ókomna fram tíð. Jón and að ist 24. júní 2009 á Fjórð ungs sjúkra hús­ inu á Ak ur eyri. Út för hans var gerð frá Blöndu ós­ kirkju 3. júlí. Eft ir lif andi eig in kona Jóns er Þór hild ur Guð jóns dótt ir, fyrr ver andi hér aðs skjala vörð ur. Þau eign uð ust sex börn: Arn grím hér aðs dóm ara, Egg ert Þór fram kvæmda stjóra, Guð brand Magn ús prent­ ara, Guð jón hag fræð ing, Jón Ólaf sagn fræð ing og Nínu Ósk mann fræð ing. Páll Ing þór Krist ins son, for mað ur Skóg rækt ar fé lags A­Hún vetn inga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.