Skógræktarritið - 15.10.2014, Qupperneq 20

Skógræktarritið - 15.10.2014, Qupperneq 20
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201418 Hefur Ísland eitthvað að gera í Evrópusamstarf um jólatrjáaræktun? Árið 2009 voru samtök jólatrjáaframleiðenda í Evrópu stofnuð (The Christmas Tree Grower Council of Europe - CTGCE). Þetta eru samtök ellefu landa í Evrópu sem framleiða jólatré fyrir heimamarkað og/eða fyrir útflutning. Markmið samtakanna er að: • Vinna að hagsmunum evrópskra jólatrjáafram- leiðenda • Hvetja neytendur til að kaupa lifandi jólatré • Stækka sölumarkaði í Evrópu fyrir jólatré • Þróa og bæta gæði lifandi jólatrjáa almennt • Þróa leiðbeiningar um gæðastaðla við mat á jólatrjám • Samræma upplýsingar og leiðbeiningar við notkun plöntuvarnaefna • Stuðla að rannsóknum tengdum plöntuvarnaefnum • Skipuleggja viðburði þar sem jólatrjáaframleiðendur geta hist og skipst á hugmyndum, þekkingu og reynslu. Fulltrúar fyrir hvert land hittast á fundum tvisvar ári. Einn stuttur fundur (hálfur dagur) snemma ársins (febrúar) þar sem sala og þróun tengd jólatrjáa- markaði nýliðins árs er rædd. Síðan er sumarfundur í júní (þrír dagar) þar sem þátttakendur heimsækja ákveðið land, skoða jólatrjáaframleiðslu á staðnum og skiptast á þekkingu og reynslu. Sumarfundurinn hjá jólatrjáasamtökunum var 2014 haldin í Jindrichuv Hradec í Tékklandi, dagana 12. til 14. júní. Algengt er að margir jólatrjáaframleiðendur heim- sæki alþjóðlega jólatrjáasýningu í Danmörku í Langesö á Fjóni. Hún er alltaf haldin þriðja fimmtu- dag í ágúst. Á þessari sýningu er hægt að sjá allt sem tengist jólatrjáaframleiðslu frá fræi (2. mynd) til stórra sérhæfðra véla (1. mynd). Sýningin nýtur mikilla vin- sælda og er heimsótt af mörg hundruð jólatrjáafram- leiðendum og áhugafólki frá Evrópu og Skandinavíu. Sýningin 2014 var 21. ágúst. Árið 2014 voru ellefu lönd skráð í samtökin: Austur- ríki, Belgía, Danmörk, Bretland, Frakkland, Holland, Króatía, Sviss, Svíþjóð, Tékkland og Þýskaland. Öll lönd sem eru með jólatrjáaframleiðslu, óháð framleiðslumagni, eru velkomin í samtökin. Árlegt þátttökugjöld er 500 €, fyrir hvert land. Íslandi var boðið að taka þátt sem áheyrnarfulltrúi á fundi CTGCE í febrúar 2014 sem var haldinn í Kaupmannahöfn. Markmiðið með þátttökunni var að fá innsýn í verkefni og hlutverk samtakanna og Ísland í alþjóðleg samtök jólatrjáaræktenda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.