Skógræktarritið - 15.10.2014, Blaðsíða 39

Skógræktarritið - 15.10.2014, Blaðsíða 39
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 37 Guðmundur Pálsson; Kristján Baldursson, Þórunn Kristinsdóttir og Gísli Tryggvason gróðursetja sitkagrenibelti á Brandsöy. Víkingasúpa snædd í hlöðunni á Rytnetunet. um að fara í gegnum almyrkvaða rýmingaræfingu þar sem skríða þurfti um rangala til að komast út. Boðið var upp á ljúffengt smurt brauð sem Perdy Saure, kona Sveins, útbjó ásamt ósviknu ketilkaffi í gróðrarstöð gestgjafanna að Brandsöy og síðan haldið út í skóginn umhverfis gróðrarstöðina, þar sem ýmsar trjátegundir hafa verið gróðursettar í gegnum tíðina, m.a. skoðuðum við marþöll, eðalþin, risalífvið og fagursýprus sem þrifust vel. Þennan seinnipart rigndi nokkuð en undir krónuþaki skógarins urðum við ekki mikið vör við það enda hlýtt í veðri. Undir lok skoðunarferðar gróðursettum við röð af sitkagreni sem skerma á af golfvöll sem verið er að útbúa á landi Skógræktarfélagsins á Brandsöy. Um kvöldið var hópnum svo haldin dýrleg veisla í rekstrarbygg- ingu gróðrarstöðvarinnar. Þau Anne Lise Lauvstad, Ingvar Åberge, Svein Saure og dóttir hans Reidun elduðu ljúffenga hjartarkjötssúpu með grænmeti og kartöflum. Svein er reyndur hjartarveiðimaður og lagði til kjötið í súpuna og auk þess bauð hann upp á ljúffengan heimalagaðan mjöð en við lögðum til „svartadauða“ og birkisnafs. Hans Lauvstad hafði skorið út snafsabolla úr birki, gráelri og furu handa öllum til eignar, flotta minjagripi góðra daga. Nokkrir af þeim sem voru í Íslandsferðinni 2012 voru með í veislunni og flutti Olai Tefre, fyrrverandi formaður Skógræktarfélagsins, skemmtilega hug- vekju um upplifun sína af Íslandi. Sagðist hann meðal annars oft liggja vakandi og hugsa um þessa enda- lausu víðáttu með grjóti og aftur grjóti, illa förnu og gróðursnauðu landi. Augljóst væri að ekki væri þetta hið náttúrulega ástand heldur afleiðing ellefu hundrað ára rányrkju á landinu. Kvaðst hann finna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.